Hyggjast halda opin réttarhöld yfir þúsundum mótmælenda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 07:10 Konur hafa mótmælt með því að brenna slæður sínar og skera hár sitt. AP Dómstólar í Íran hyggjast halda opin réttarhöld yfir allt að þúsund einstaklingum sem voru handteknir í mótmælum í Tehran og fleiri en þúsund mótmælendum sem voru handteknir annars staðar í landinu. Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa. Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira
Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa.
Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Sjá meira