Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 08:42 Það var full ástæða fyrir Annie Mist Þórisdóttir að dansa af gleði eftir uppskeru helgarinnar eins og hún gerði líka samfélagsmiðlum sínum í gær. Einstök keppniskona og gleðigjafi. Instagram/@anniethorisdottir Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Það eru aðeins heimsleikarnir sjálfir sem gefa meira verðlaunafé á íþróttafólkið heldur en mótshaldarar Rogue Invitational. Anníe Mist stóð sig frábærlega í fyrstu einstaklingskeppni sinni í heilt ár og endaði í öðru sæti mótsins. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það gaf henni 76.349 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 11,1 milljón í íslenskum krónum. Sigurvegarinn Laura Horvath vann sannfærandi sigur og vann sér inn 218.868 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 31,8 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist fékk næstum því tvöfalt meira en Emma Lawson sem varð þriðja með 40.720 dali í verðlaunafé. Þetta er annað Rogue Invitational mótið sem Anníe tekur silfrið en hún varð einnig önnur fyrir ári síðan þá aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið brons á heimsleikunum. Að þessu sinni þá keppti Anníe í liðakeppninni á heimsleikunum en sýndi og sannaði að hún á nóg eftir fyrir einstaklingskeppnina þrátt fyrir að vera á sínum þriðja áratug í keppni. Björgvin Karl Guðmundsson endaði í sjötta sætinu á mótinu og vann sér með því inn 20.360 Bandaríkjadali í verðlaunafé eða 2,9 milljónir í íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira