Meira þurfi svo að náttúruvársérfræðingar fari í viðbragðsstöðu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 20:19 Nokkrir eftirskjálftar hafa mælst í kjölfarið. Vísir/Vilhelm Náttúruvársérfræðingur segir að meira þurfi til að koma svo að sérfræðingar í jarðhræringum fari í viðbragðsstöðum. Skjálftavirkni í Bárðarbungu sé eðlileg enda hafi stærri skjálftar mælst reglulega í öskjunni síðustu ár. Skjálfti 4,2 að stærð mældist í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú síðdegis í dag. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst í kjölfarið. Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að sjö skjálftar yfir fjórum að stærð hafi mælst í öskjunni í Bárðarbungu á síðustu tveimur árum. Virknin hafi því verið nokkuð stöðug síðustu misseri. „Þetta er virkni sem hefur verið í nokkur ár og er svona frekar eðlileg; að svona skjálftar af þessari stærðargráðu komi á nokkurra mánaða fresti. Þannig að þyrfti að vera nokkuð meiri virkni svo að við færum að setja okkur eitthvað meira upp á tærnar fyrir Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi. Síðasti stóri skjálftinn í Bárðarbungu varð í sumar, en í júlílok mældust tveir skjálftar, 4,4 og 4,9 að stærð. Þá varð skjálfti 4,4 að stærð í maí og hið sama var uppi á teningnum í mars; skjálfti 4,1 að stærð. „Þetta er svona reglulegur atburður í Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi að lokum. Hrina hefur einnig verið í gangi við Herðubreið í rúma viku en kerfin eru á sömu flekaskilum.Veðurstofan Veður Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34 Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34 Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Skjálfti 4,2 að stærð mældist í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú síðdegis í dag. Fjöldi eftirskjálfta hafa mælst í kjölfarið. Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að sjö skjálftar yfir fjórum að stærð hafi mælst í öskjunni í Bárðarbungu á síðustu tveimur árum. Virknin hafi því verið nokkuð stöðug síðustu misseri. „Þetta er virkni sem hefur verið í nokkur ár og er svona frekar eðlileg; að svona skjálftar af þessari stærðargráðu komi á nokkurra mánaða fresti. Þannig að þyrfti að vera nokkuð meiri virkni svo að við færum að setja okkur eitthvað meira upp á tærnar fyrir Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi. Síðasti stóri skjálftinn í Bárðarbungu varð í sumar, en í júlílok mældust tveir skjálftar, 4,4 og 4,9 að stærð. Þá varð skjálfti 4,4 að stærð í maí og hið sama var uppi á teningnum í mars; skjálfti 4,1 að stærð. „Þetta er svona reglulegur atburður í Bárðarbungu,“ segir Einar Bessi að lokum. Hrina hefur einnig verið í gangi við Herðubreið í rúma viku en kerfin eru á sömu flekaskilum.Veðurstofan
Veður Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Tengdar fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34 Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34 Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39 Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Veigamestu breytingarnar á útlendingalögum hafi verið á hennar vakt Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Sjá meira
Stór skjálfti í Bárðarbungu Stór skjálfti varð í Bárðarbungu rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 31. október 2022 15:34
Skjálftar af stærðinni 4,4 og 4,9 mældust við Bárðabungu Jarðskjálfti af stærðinni 4,4 mældist í norðanverðri öskju Bárðabungu klukkan 13:32 í dag. Tæplega hálftíma síðar mældist annar skjálfti á svipuðum slóðum sem var 4,9 af stærð. 24. júlí 2022 14:34
Jörð skalf í Bárðarbungu í morgun Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig reið yfir í Bárðarbungu í morgun. 27. júní 2022 06:39