Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 26. október 2022 15:07 Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónsson Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. Skrif á milli leiðtogafunda „Við erum búin að vera vinir lengi og ég sá alltaf í augunum á henni að hana langaði að skrifa glæpasögu, þótt hún hafi aldrei sagt það,“ segir Ragnar. Hann ákvað því að bera hugmyndina undir hana. „Í byrjun árs 2020 vorum við að fá okkur hádegismat saman eins og við gerum stundum og þá stakk ég bara upp á því að við myndum gera þessa bók saman. Ótrúlegt en satt þá samþykkti hún það en það er búið að taka svolítinn tíma að fá hana til að finna tíma í þetta, því hún er mjög upptekin. En hún hefur náð að skrifa þetta á milli leiðtogafunda með þjóðarleiðtogum heimsins.“ Vináttan hefur reynst þeim vel í skrifunum. „Þetta er búið að vera frábært samstarf, hún er algjör snillingur að vinna með.“ Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík. Hluti af erfðaefninu Aðspurð hvað kom henni mest á óvart við skrifin segir Katrín: „Ég hef náttúrulega lesið glæpasögur frá því ég byrjaði að lesa þannig að það er smá eins og þetta sé orðinn hluti af erfðaefninu, að vera í þessum glæpasagnaheimi.“ Þrátt fyrir að vera ekki örugg um viðbrögð lesenda var ferlið skemmtilegt að hennar sögn. „Svo kannski er þetta ekkert voðalega góð bók þannig ég veit ekkert hvernig niðurstaðan er en mér fannst mjög gaman að skrifa þetta, það kom mér á óvart,“ segir Katrín brosandi. „Auðvitað tekur þetta smá tíma og allt það. Aðrir fara bara til dæmis í golf eða veiða lax en ég var bara í þessum heimi í tvö ár og mér fannst þrælgaman að hafa að einhverju að hverfa.“ María Margrét Jóhannsdóttir, Kira Ragnarsdóttir, Ragnar Jónasson og Natalía RagnarsdóttirVísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá útgáfuhófinu. Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Bára GuðmundsdóttirVísir/Hulda Margrét Katrín Jakobsdóttir, Jónas Ragnarsson og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Páll Valsson og Sverrir Norland og María Elísabet BragadóttirVísir/Hulda Margrét Tómas Jónasson, Ari Karlsson, Stefán KristinssonVísir/Hulda Margrét Ágúst Bjarnason og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, Ragnar og Halla Vilhjálmsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Margrét A. Markúsdóttir og Torfi Stefán JónssonVísir/Hulda Margrét María Margrét Jónhannsdóttir og Jónas RagnarssonVísir/Hulda Margrét Gústaf Adólf Bergmann Sigurbjörnsson og Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri hjá Veröld, Kjartan Gunnarsson og Sigríður SnævarrVísir/Hulda Margrét Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Ugla EgilsdóttirVísir/Hulda Margrét Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Samkvæmislífið Tengdar fréttir Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Skrif á milli leiðtogafunda „Við erum búin að vera vinir lengi og ég sá alltaf í augunum á henni að hana langaði að skrifa glæpasögu, þótt hún hafi aldrei sagt það,“ segir Ragnar. Hann ákvað því að bera hugmyndina undir hana. „Í byrjun árs 2020 vorum við að fá okkur hádegismat saman eins og við gerum stundum og þá stakk ég bara upp á því að við myndum gera þessa bók saman. Ótrúlegt en satt þá samþykkti hún það en það er búið að taka svolítinn tíma að fá hana til að finna tíma í þetta, því hún er mjög upptekin. En hún hefur náð að skrifa þetta á milli leiðtogafunda með þjóðarleiðtogum heimsins.“ Vináttan hefur reynst þeim vel í skrifunum. „Þetta er búið að vera frábært samstarf, hún er algjör snillingur að vinna með.“ Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík. Hluti af erfðaefninu Aðspurð hvað kom henni mest á óvart við skrifin segir Katrín: „Ég hef náttúrulega lesið glæpasögur frá því ég byrjaði að lesa þannig að það er smá eins og þetta sé orðinn hluti af erfðaefninu, að vera í þessum glæpasagnaheimi.“ Þrátt fyrir að vera ekki örugg um viðbrögð lesenda var ferlið skemmtilegt að hennar sögn. „Svo kannski er þetta ekkert voðalega góð bók þannig ég veit ekkert hvernig niðurstaðan er en mér fannst mjög gaman að skrifa þetta, það kom mér á óvart,“ segir Katrín brosandi. „Auðvitað tekur þetta smá tíma og allt það. Aðrir fara bara til dæmis í golf eða veiða lax en ég var bara í þessum heimi í tvö ár og mér fannst þrælgaman að hafa að einhverju að hverfa.“ María Margrét Jóhannsdóttir, Kira Ragnarsdóttir, Ragnar Jónasson og Natalía RagnarsdóttirVísir/Hulda Margrét Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá útgáfuhófinu. Útgáfuhóf Katrínar Jakobs og Ragnars Jónassonar á glæpasögunni Reykjavík.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Bára GuðmundsdóttirVísir/Hulda Margrét Katrín Jakobsdóttir, Jónas Ragnarsson og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Páll Valsson og Sverrir Norland og María Elísabet BragadóttirVísir/Hulda Margrét Tómas Jónasson, Ari Karlsson, Stefán KristinssonVísir/Hulda Margrét Ágúst Bjarnason og Ragnar JónassonVísir/Hulda Margrét Þorbjörg Kristjánsdóttir, Ragnar og Halla Vilhjálmsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Margrét A. Markúsdóttir og Torfi Stefán JónssonVísir/Hulda Margrét María Margrét Jónhannsdóttir og Jónas RagnarssonVísir/Hulda Margrét Gústaf Adólf Bergmann Sigurbjörnsson og Kristín Magnúsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Þorsteinsson útgáfustjóri hjá Veröld, Kjartan Gunnarsson og Sigríður SnævarrVísir/Hulda Margrét Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Ugla EgilsdóttirVísir/Hulda Margrét
Bókmenntir Menning Bókaútgáfa Samkvæmislífið Tengdar fréttir Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Hverfur í Viðey í ágúst árið 1956 Reykjavík – glæpasaga eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Ragnar Jónasson rithöfund kemur út þann 25. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veröld bókaútgáfu. 9. september 2022 10:00