Leynilegur fundur Johnson og Sunak Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. október 2022 00:02 Boris Johnson, til vinstri, og Rishi Sunak, til hægri voru nánir samstarfsmenn í þeirri ríkisstjórn sem Johnson var í forsvari fyrir. Dan Kitwood/Getty Images Frestur til að gefa kost á sér sem leiðtogi breska Íhaldsflokksins nálgast óðfluga. Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra, og Rishi Sunak, sem nýtur mesta fylgis þingliðs Íhaldsflokksins, eru sagðir leggja á ráðin um leiðtogakjör flokksins. Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022 Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Hvorugur þeirra, Johnson eða Sunak, hafa gefið kost á sér og sem stendur nýtur Penny Mordaunt minnsta fylgis innan flokksins. Samkvæmt breska ríkisútvarpinu fór fundur þeirra Johnson og Sunak fram í kvöld en ekki hefur verið greint nánar frá efni þess fundar. Greinir á um stuðning Johnson Rishi Sunak er sem stendur með 128 þingmenn Íhaldsflokks á bak við sig og nýtur langmest fylgis. BBC greinir frá því að Boris Johnson, sem sagði af sér embætti með látum fyrir rúmum einum og hálfum mánuði, njóti stuðnings 53 þingmanna flokksins. Talsmenn Johnson vilja hins vegar meina að hann njóti nú þegar stuðnings 100 þingmanna, sem er sá fjöldi sem þarf til að vera tilnefndur af þingliði í leiðtogakjör. Í kjölfar yfirlýsinga úr liði Johnson hafa liðsmenn Rishi Sunak efast um sannindi fullyrðinga um 100 þingmanna-styrk. Penny Mordaunt nýtur aðeins stuðnings um 23 þingmanna en hún er sú eina sem hefur formlega gefið kost á sér. Margir óákveðnir Samkvæmt heimildum BBC eru aðeins um 204 þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við eitthvert þeirra. Þar með eru fyrirætlanir 153 þingmanna ókunnar. Það er hins vegar ljóst að verði Sunak sá eini sem nær stuðingi 100 þingmanna, verður hann sjálfkjörinn leiðtogi og þar með næsti forsætisráðherra Bretlands. Verkamannaflokkurinn hefur aftur á móti kallað eftir kosningum í Bretlandi og ekki að ástæðulausu. Samkvæmt könnunum hefru flokkurinn um 50 prósent fylgi og hefur bætt við sig fylgi stöðugt síðustu vikur. Westminster Voting Intention:LAB: 50% (+3)CON: 23% (-3)LDM: 9% (-2)GRN: 6% (=)Via @OpiniumResearch, On 19-21 October,Changes w/ 7 October.— British Electoral Politics (@electpoliticsuk) October 22, 2022
Bretland Tengdar fréttir Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Sunak talinn með forskotið en Johnson nartar Talið er líklegt að valið um næsta forsætisráðherra Bretlands muni standa á milli Boris Johnson og Rishi Sunak. Hvorugur þeirra hefur formlega lýst yfir framboði. 22. október 2022 14:44
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent