Sögulegar skáldsögur áberandi í jólabókaflóði Ólafur Björn Sverrisson og Snorri Másson skrifa 22. október 2022 22:34 Birgitta Björg Guðnadóttir ræddi jólabókaflóðið í kvöldfréttum. stöð 2 Nú þegar rétt rúmir tveir mánuðir eru til jóla eru hillur verslana að fyllast af nýprentuðum bókum í öllum stærðum og gerðum. Bókajólin í ár eru sögð jól stærri höfunda og eins og fyrri ár má gera ráð fyrir eilítilli hækkun bókaverðs. Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni. Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Snorri Másson fór í bókabúð og ræddi við bóksalann, Birgittu Björgu Guðmarsdóttur, í Eymundsson: Birgitta segir sögulegar skáldsögur muni að öllum líkindum einkenna jólabókaflóðið þessi jólin. Þá er von á bókum frá stærri höfundum líkt og Ólafi Jóhanni Ólafssyni, Guðrún Evu Mínervudóttur, Jóni Kalmani Stefánssyni og Sigríði Hagalín Björnsdóttur, svo fáeinir séu nefndir. Þá er rúm vika í bækur frá Arnaldi Indriðasyni og Yrsu Sigurðardóttur. Verðmiðinn á bókum hækkar með hverju ári. Nú virðist bókin að jafnaði vera komin í tæpar átta þúsund krónur. „Þetta er auðvitað svolítið þungt í veskið. Einhvern tímann las ég að á tímum Shakespeare hafi bókin kostað á við 25 brauðhleifa, sem væru 12 þúsund krónur í íslensku samfélagi í dag,“ segir Birgitta. Birgitta er sjálf spennt fyrir bók Elísabetar Jökulsdóttur, sem ber titilinn Saknaðarilmur, sem og nýrri bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Útsýni.
Bókmenntir Bókaútgáfa Jól Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira