Dagskráin í dag: FH getur endanlega bjargað sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 06:00 FH-ingar eru svo gott sem búnir að bjarga sér frá falli, en geta gulltryggt sæti sitt í deild þeirra bestu í dag. Vísir/Bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á hvorki meira né minna en 19 beinar útsendingar frá morgni og langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira