Bandaríkjamenn eignast móðurfélag Livio á Íslandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2022 09:07 Snorri Einarsson er yfirlæknir og einn eigenda Livio á Íslandi. Vísir/Sigurjón Bandaríska fjárfestingafélagið Kohlberg Kravis Roberts hefur keypt sænska fyrirtækið Livio AB, sem sérhæfir sig í glasafrjóvgunum og öðrum úrræðum við ófrjósemi. Livio AB á 64 prósenta hlut í íslenska dótturfélaginu Livio, sem er eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á glasafrjóvganir. Það er Stundin sem greinir frá. Kaupin áttu sér stað í gegnum fyrirtæki í eigu Kohlberg Kravis Roberts, sem ber nafnið GeneralLife, en það er nú eitt stærsta fyrirtæki Evrópu á sviðið glasafrjóvgana og rekur, samkvæmt Stundinni, 37 stöðvar þar sem boðið er upp á úrræði við ófrjósemi. Livio er sem áður segir eina fyrirtækið á Íslandi sem aðstoðar einstaklinga sem glíma við ófrjósemi við að eignast börn. Fyrirtækið var áður rekið undir nafninu Art Medica, en það var stofnað árið 2004 af Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni, sem höfðu áður sinnt glasafrjóvgunum á Landspítalanum. Við stofnun Art Medica færðist þjónustan alfarið frá spítalanum til fyrirtækisins. Snorri Einarsson, læknir og framkvæmdastjóri Livio á Íslandi, á 28 prósent í fyrirtækinu. Hann segir engar áherslubreytingar munu verða á rekstrinum í kjölfar viðskiptanna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Stundinni. Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Sjá meira
Það er Stundin sem greinir frá. Kaupin áttu sér stað í gegnum fyrirtæki í eigu Kohlberg Kravis Roberts, sem ber nafnið GeneralLife, en það er nú eitt stærsta fyrirtæki Evrópu á sviðið glasafrjóvgana og rekur, samkvæmt Stundinni, 37 stöðvar þar sem boðið er upp á úrræði við ófrjósemi. Livio er sem áður segir eina fyrirtækið á Íslandi sem aðstoðar einstaklinga sem glíma við ófrjósemi við að eignast börn. Fyrirtækið var áður rekið undir nafninu Art Medica, en það var stofnað árið 2004 af Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni, sem höfðu áður sinnt glasafrjóvgunum á Landspítalanum. Við stofnun Art Medica færðist þjónustan alfarið frá spítalanum til fyrirtækisins. Snorri Einarsson, læknir og framkvæmdastjóri Livio á Íslandi, á 28 prósent í fyrirtækinu. Hann segir engar áherslubreytingar munu verða á rekstrinum í kjölfar viðskiptanna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Stundinni.
Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Sjá meira