Kvíði, þunglyndi og mamma þín Gunnar Dan Wiium skrifar 21. október 2022 08:31 Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Sjá meira
Kvíða og þunglyndissjúklingur í bata, er ég þá hættur að ganga í gegn um kvíða og þunglyndi? Nei, alls ekki, en missa þessi öfl mátt sinn og vald yfir mér? Klárlega. Hvað er kvíðinn að segja mér? Hann er vegvísir fyrir mér, ég er ekki kvíðinn, ég upplifi kvíða. Kvíðinn er þessi ónotatilfinning sem kemur fram í öllum skrokknum en á upptök sín í maganum. Hann sýnir mér brotin og markarleysið, ég hef brotið á öðrum eða aðrir hafa brotið á mér. Þar er uppspretta kvíðans, áfallatengdur segir hann mér hvar kuskið liggur í hornum vitundar. Kvíðinn er nátengdur þunglyndi því streituhormónar nærast á boðefnum, drena mig af boðefnum. Þunglyndi er í botn og grunn boðefnaskortur svo allt hangir saman. Hvers er ætlast til af mér, ég er spurður, hvernig ertu?, ég svara “upp á tíu”. Fólk segir hvernig má það vera, ertu aldrei kvíðin og þunglyndur?, ég svara, nei, ég er aldrei en upplifi oft, mjög oft og meira að segja þar er ég upp á tíu. Lífið er það sem það er. Stundum er ég hátt uppi og segi sögur, dansa einn, rappa og tek orminn en svo hryn ég í þyngsl og þá gef ég því rými, þyngsl þurfa úrvinnslu, þyngsl segja mér að róa sig, vertu mjúkur við þig, farðu í sorg ef hún er, ekki segja neitt, vertu bara, allt er hverfullt, meira að segja mamma þín, og ég brosi því mömmubrandarar laga allt, meira að segja mömmu þína. Boðefnaskortinn nota ég til sköpunar og streituhormón nota ég til sjálfsskoðunar. Úlfurinn sem ég eitt sinn hræddist er farin að færa mér inniskóna undirgefin og þjónandi. Höfundur starfar sem smíðakennari, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið og umboðsmaður.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun