Ronaldo settur utan hóps eftir að hafa strunsað inn í klefa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. október 2022 17:50 Cristiano Ronaldo hefur engan húmor fyrir því að þurfa að sitja á bekknum. Laurence Griffiths/Getty Images Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo verður ekki í leikmannahóp Manchester United er liðið heimsækir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi laugardag. Ronaldo var ónotaðir varamaður er United vann góðan 2-0 sigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Portúgalinn strunsaði inn í klefa áður en flautað var til leiksloka og virtist heldur ósáttur við það að fá ekki að taka þátt í leiknum. Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem kom fram að Ronaldo myndi ekki ferðast með liðinu til Lundúna til að taka þátt í leiknum gegn Chelsea. „Aðrir í liðinu eru á fullu að undirbúa sig fyrir næsta leik og einbeita sér að því,“ sagði meðal annars í tilkynningu félagsins. Þrátt fyrir þetta kemur einnig fram að hinn 37 ára gamli Ronaldo sé enn mikilvægur hluti af liðinu. Eins og áður segir gekk Ronaldo af velli áður en flautað var til leiksloka og tók því engan þátt í fagnaðarlátum liðsfélaga sinna inni á vellinum að leik loknum. Þá greina hinir ýmsu miðlar frá því að Ronaldo hafi einfaldlega neitað að koma inn á undir lok leiks. Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ronaldo var ónotaðir varamaður er United vann góðan 2-0 sigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Portúgalinn strunsaði inn í klefa áður en flautað var til leiksloka og virtist heldur ósáttur við það að fá ekki að taka þátt í leiknum. Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem kom fram að Ronaldo myndi ekki ferðast með liðinu til Lundúna til að taka þátt í leiknum gegn Chelsea. „Aðrir í liðinu eru á fullu að undirbúa sig fyrir næsta leik og einbeita sér að því,“ sagði meðal annars í tilkynningu félagsins. Þrátt fyrir þetta kemur einnig fram að hinn 37 ára gamli Ronaldo sé enn mikilvægur hluti af liðinu. Eins og áður segir gekk Ronaldo af velli áður en flautað var til leiksloka og tók því engan þátt í fagnaðarlátum liðsfélaga sinna inni á vellinum að leik loknum. Þá greina hinir ýmsu miðlar frá því að Ronaldo hafi einfaldlega neitað að koma inn á undir lok leiks.
Enski boltinn Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira