Manchester-liðin skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 18:01 Ella Toone fagnar öðru af mörkum sínum í dag. Cameron Smith/Getty Images Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira