Einn hefur látist í gríðarlegum flóðum í Ástralíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2022 08:22 Sums staðar hefur rignt meira á einum sólarhring en rignir að jafnaði í október öllum. Getty/Asanka Ratnayake Íbúar í þremur áströlskum fylkjum hafa þurft að flýja heimili sín vegna úrhellisrigninga og flóða. Í hluta landsins hefur rigning undanfarinn sólarhring verið fjórum sinnum meiri en að meðaltali í októbermánuði. Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér. Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér.
Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira