„Heiðarlegur viðburður sem skiptir máli“ Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 11:32 Ayis Zita, sýningarstjóri Torg Listamessu í ár. Aðsend Stærsta listamessa landsins opnar næstkomandi föstudag á Korpúlfsstöðum og ber nafnið Torg. Þangað koma um tólf þúsund gestir á ári hverju en viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi Reykjavíkurborgar. Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31