Van der Bellen endurkjörinn sem forseti Austurríkis Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2022 07:16 Hinn 78 ára Alexander Van der Bellen fagnaði í gærkvöldi en hann hefur gegnt forsetaembættinu frá í janúar 2017. AP Alexander Van der Bellen var endurkjörinn sem forseti Austurríkis í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum frá innanríkisráðuneyti landsins fékk van der Bellen hreinan meirihluta atkvæða, en sjö voru í framboði. Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið. Austurríki Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira
Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið.
Austurríki Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Sjá meira