Fyrsti rafknúni útkallsbíll lögreglunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2022 12:39 Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, og Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum, með nýja bílinn. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum og Blue Car Rental ehf. hafa skrifað undir langtímaleigusamning á fyrsta rafknúna lögreglubílnum sem notaður er í útköll. Bíllinn er kominn til eyja og er skráður til neyðaraksturs, merktur lögreglunni og er með tilheyrandi búnaði. Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz EQB 300, 4MATIC, Pure árgerð 2022. Í tilkynningu frá Blue Car Rental segir að búast megi við því að fleiri lögregluembætti feti í fótspor Eyjamanna. „Við hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum höfum líkt og aðrar ríkisstofnanir verið að vinna í Grænu skrefunum og tókum nú ákvörðun um að skipta öðrum af tveimur útkallsbílum okkar alfarið yfir í rafmagn. Við teljum að hér í Eyjum séu kjör aðstæður fyrir rafmagnsbíla og bindum vonir við að nýi bíllinn muni reynast vel,“ er haft eftir Grími Hergeirssyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, í tilkynningunni. Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, segir að mikil ánægja sé innan herbúða fyrirtækisins með samninginn. Fyrirtækið hafi í langan tíma unnið að því að auka hlutfall nýorkubíla í flota sínum. Lögreglan Vestmannaeyjar Umhverfismál Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Bíllinn er kominn til eyja og er skráður til neyðaraksturs, merktur lögreglunni og er með tilheyrandi búnaði. Bíllinn er af gerðinni Mercedes-Benz EQB 300, 4MATIC, Pure árgerð 2022. Í tilkynningu frá Blue Car Rental segir að búast megi við því að fleiri lögregluembætti feti í fótspor Eyjamanna. „Við hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum höfum líkt og aðrar ríkisstofnanir verið að vinna í Grænu skrefunum og tókum nú ákvörðun um að skipta öðrum af tveimur útkallsbílum okkar alfarið yfir í rafmagn. Við teljum að hér í Eyjum séu kjör aðstæður fyrir rafmagnsbíla og bindum vonir við að nýi bíllinn muni reynast vel,“ er haft eftir Grími Hergeirssyni, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, í tilkynningunni. Sævar Sævarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Blue Car Rental, segir að mikil ánægja sé innan herbúða fyrirtækisins með samninginn. Fyrirtækið hafi í langan tíma unnið að því að auka hlutfall nýorkubíla í flota sínum.
Lögreglan Vestmannaeyjar Umhverfismál Bílar Vistvænir bílar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira