Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Atli Arason skrifar 3. október 2022 20:31 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, vill heyra greinargóð rök fyrir því að PSG sé að brjóta reglur. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, barðist fyrir því á sínum tíma að fá Sambandsdeildina samþykkta, deild sem varð svo vinsælli en Evrópudeildin, samkvæmt honum sjálfum. Eintracht Frankfurt vann Evrópudeildina eftir sigur á Rangers í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum á meðan Roma vann Sambandsdeildina eftir 1-0 sigur á Feyenoord í úrslitaleik. Leikirnir tveir fóru fram með viku millibili en Ceferin segir að meiri athygli hafi verið að úrslitaleik Sambandsdeildarinnar en úrslitaleik Evrópudeildarinnar. „Úrslitaleikurinn sem Roma vann á síðasta tímabili var vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Evrópudeildunum þrem má skipta upp í A, B og C deildir. Meistaradeildin (A) inniheldur öll bestu lið Evrópu á meðan Evrópudeildin (B) tekur inn öll næst bestu lið Evrópu. Í Sambandsdeildinni (C) keppa svo næstu lið fyrir neðan Evrópudeildina. „Ég er mjög hamingjusamur yfir því hvernig Sambandsdeildin og þjóðadeildin eru að þróast,“ sagði Ceferin á þingi alþjóðlega íþróttafréttamanna AIPS og USSI. „Það voru margir sem gagnrýndu Sambandsdeildina í upphafi en sömu aðilar vilja nú hýsa keppnina á stærri keppnisvöllum,“ bætti Ceferin við. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Eintracht Frankfurt vann Evrópudeildina eftir sigur á Rangers í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum á meðan Roma vann Sambandsdeildina eftir 1-0 sigur á Feyenoord í úrslitaleik. Leikirnir tveir fóru fram með viku millibili en Ceferin segir að meiri athygli hafi verið að úrslitaleik Sambandsdeildarinnar en úrslitaleik Evrópudeildarinnar. „Úrslitaleikurinn sem Roma vann á síðasta tímabili var vinsælli en úrslitaleikur Evrópudeildarinnar,“ sagði Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Evrópudeildunum þrem má skipta upp í A, B og C deildir. Meistaradeildin (A) inniheldur öll bestu lið Evrópu á meðan Evrópudeildin (B) tekur inn öll næst bestu lið Evrópu. Í Sambandsdeildinni (C) keppa svo næstu lið fyrir neðan Evrópudeildina. „Ég er mjög hamingjusamur yfir því hvernig Sambandsdeildin og þjóðadeildin eru að þróast,“ sagði Ceferin á þingi alþjóðlega íþróttafréttamanna AIPS og USSI. „Það voru margir sem gagnrýndu Sambandsdeildina í upphafi en sömu aðilar vilja nú hýsa keppnina á stærri keppnisvöllum,“ bætti Ceferin við.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira