Hannes Þór tryggir sér Húsið eftir Stefán Mána Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 09:24 Stefán Máni og Hannes Þór við undirskriftina. Framleiðslufyrirtæki Hannesar Þórs Halldórssonar hefur keypt kvikmyndaréttinn að bókinni Húsið eftir Stefán Mána. Spennusagan kom út árið 2012. „Stefán Máni er ótrúlega orkumikill rithöfundur sem skrifar myndrænar og kyngimagnaðar bækur. Húsið er dimm og drungaleg saga og ég var ekki búinn að lesa margar blaðsíður þegar ég fann að hér væri efni í góða kvikmynd. Það er auðvitað langt í land ennþá en handritavinnan er komin af stað og vonandi sjáum við Hörð Grímsson á hvíta tjaldinu áður en langt um líður,“ segir Hannes. Stefán Máni er ánægður með samkomulagið og hlakkar til að fylgjast með þróuninni. „Ég er hrikalega ánægður með þennan samning. Það er tími til kominn að Hörður Grímsson fái njóta sín á hvíta tjaldinu og Hannes Þór er hárréttur maður í verkið. Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast,“ segir Stefán. Ætlar að koma miklu í verk Framleiðslufyrirtækið Floodlights hefur verið á miklu skriði undanfarin ár en síðan Hannes Þór lagði markmannshanskana á hilluna hefur aukinn kraftur færst í starfsemina. Hannes Þór hefur verið stórtækur á íslenska auglýsingamarkaðnum upp á síðkastið og leikstýrði auk þess fyrir stuttu tveimur herferðum fyrir kínversk stórfyrirtæki sem framleiddar voru hér á landi af Floodlights. Leynilögga, fyrsta kvikmynd Hannesar í fullri lengd, var frumsýnd á síðasta ári og gekk afar vel í íslenskum kvikmyndahúsum. Leynilögga vakti óvænta athygli á fjölmörgum kvikmyndahátíðum og hefur fengið mikið lof erlendra gagnrýnenda. Hannes Hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn eins og fjallað var um hér á Vísi. „Það er allt búið að vera á fullu síðan ég flutti heim 2019 og eftir velgengni Leynilöggunnar eru spennandi tímar framundan. Ásamt Húsinu er ég tengdur nokkrum mjög áhugaverðum verkefnum og hugmyndin er að bretta upp ermar og koma miklu í verk næstu árin,“ segir Hannes. Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Leynilögga á lista stofnanda IMDb yfir faldar perlur ársins Col Needham, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar IMDb, birti í dag lista yfir þær myndir sem hann telur ekki hafa fengið þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. Hin íslenska Leynilögga er ein þeirra. 10. desember 2021 21:54 Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. 8. nóvember 2021 10:15 Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. 7. desember 2021 12:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Stefán Máni er ótrúlega orkumikill rithöfundur sem skrifar myndrænar og kyngimagnaðar bækur. Húsið er dimm og drungaleg saga og ég var ekki búinn að lesa margar blaðsíður þegar ég fann að hér væri efni í góða kvikmynd. Það er auðvitað langt í land ennþá en handritavinnan er komin af stað og vonandi sjáum við Hörð Grímsson á hvíta tjaldinu áður en langt um líður,“ segir Hannes. Stefán Máni er ánægður með samkomulagið og hlakkar til að fylgjast með þróuninni. „Ég er hrikalega ánægður með þennan samning. Það er tími til kominn að Hörður Grímsson fái njóta sín á hvíta tjaldinu og Hannes Þór er hárréttur maður í verkið. Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast,“ segir Stefán. Ætlar að koma miklu í verk Framleiðslufyrirtækið Floodlights hefur verið á miklu skriði undanfarin ár en síðan Hannes Þór lagði markmannshanskana á hilluna hefur aukinn kraftur færst í starfsemina. Hannes Þór hefur verið stórtækur á íslenska auglýsingamarkaðnum upp á síðkastið og leikstýrði auk þess fyrir stuttu tveimur herferðum fyrir kínversk stórfyrirtæki sem framleiddar voru hér á landi af Floodlights. Leynilögga, fyrsta kvikmynd Hannesar í fullri lengd, var frumsýnd á síðasta ári og gekk afar vel í íslenskum kvikmyndahúsum. Leynilögga vakti óvænta athygli á fjölmörgum kvikmyndahátíðum og hefur fengið mikið lof erlendra gagnrýnenda. Hannes Hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn eins og fjallað var um hér á Vísi. „Það er allt búið að vera á fullu síðan ég flutti heim 2019 og eftir velgengni Leynilöggunnar eru spennandi tímar framundan. Ásamt Húsinu er ég tengdur nokkrum mjög áhugaverðum verkefnum og hugmyndin er að bretta upp ermar og koma miklu í verk næstu árin,“ segir Hannes.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Leynilögga á lista stofnanda IMDb yfir faldar perlur ársins Col Needham, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar IMDb, birti í dag lista yfir þær myndir sem hann telur ekki hafa fengið þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. Hin íslenska Leynilögga er ein þeirra. 10. desember 2021 21:54 Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. 8. nóvember 2021 10:15 Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. 7. desember 2021 12:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leynilögga á lista stofnanda IMDb yfir faldar perlur ársins Col Needham, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar IMDb, birti í dag lista yfir þær myndir sem hann telur ekki hafa fengið þá viðurkenningu sem þær eiga skilið. Hin íslenska Leynilögga er ein þeirra. 10. desember 2021 21:54
Hannes verðlaunaður í Lübeck: „Hamingjusamur og stoltur“ Kvikmyndin Leynilögga hlaut verðlaun á Nordische Filmtage Lübeck í gær, Kvikmyndahátíðinni í Lübeck Þýskalandi. Leynilögga var opnunarmynd hátíðarinnar og fékk mjög góðar viðtökur. 8. nóvember 2021 10:15
Auddi og Gillz talsettir á japönsku og þýsku Kvikmyndin Leynilöggan hefur heldur betur slegið í gegn hér á landi og hafa rétt tæplega 40 þúsund séð myndina í kvikmyndahúsum. 7. desember 2021 12:30