„Þetta var svakalegt“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2022 22:31 Eiki Helgason skoðar skemmdirnar á Braggaparkinu hans. Vísir/Tryggvi. Ljóst er að mikið tjón varð á húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í miklu sjávarflóði sem þar varð í gær. Rekstaraðilar á svæðinu eru þó ekki af baki dottnir, þrátt fyrir tímabundið bakslag. Atlantshafið gekk á landi á Oddeyrinni í ofsaveðrinu í gær með þeim afleiðingum að sjórinn flæddi inn í hús með tilheyrandi tjóni. Sjávarflóð er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfarartryggingu Íslands. Matsmenn þeirra koma til Akureyrar á morgun til að leggja mat a tjónið. Óhætt er að fullyrða að það hlaupi á tugum ef ekki hundruð milljónum króna. Glöð á meðan fólkið fær mat Nú er sjórinn á bak og burt en þeir sem eiga fyrirtæki hér þurfa að glíma við afleiðingar flóðsins. „Á svona klukkutíma varð allt orðið á floti og svona fimmtán sentimetra vatn yfir öllu. Það flæddi bara inn um allar fjórar hurðirnar,“ sagði Þórunn Ágústa Garðarsdóttir, eigandi veitingastaðarins Vitans í samtali við fréttastofu í dag. Vitinn var á floti í gær.Aðsend Þar var allt á floti í gær. Það stoppaði þó ekki eigendur staðarins í því að opna aftur í dag „Það er mikið skemmt, einhver tæki. Allar hurðir, gólfið. Það verið að skrapa gólfið hérna. Og innréttingar. Það á bara eftir að koma í ljós en að á meðan við getum gefið fólkinu mat þá erum við glöð.“ Braggaparkið á floti Í næsta nágrenni er Braggaparkið, hjólabrettavöllur Eika Helgasonar. Þar var allt á floti í gær. „Þetta var svakalegt. Fyrst ætluðum við að moka þessu út en svo föttuðum við að það var ekkert að fara að ganga. Þá tókum við það sem við gátum út og beiluðum út,“ sagði Eiki. Tjónið er töluvert en hann er ekki af baki dottinn. „Þetta er allt byggt á óvörðum spítum og krossviði. Maður var ekkert að hugsa um að verja þetta fyrir einhverju veðri hérna inni. Þannig að þetta verður einhver slatti af framkvæmdum framundan.“ Hjá Blikk- og tækniþjónustunni hleypu tjónið á tugum milljóna. Þar eru tvær vélar sem eru meginlífæð fyrirtækisins bilaðar eftir að vatn komst í rafkerfi þeirra. Mikið magn af efni er einnig ónýtt. Staðan fyrir utan Vitann í gær.Vísir/Tryggvi „Þessar plötur hér í þessum rekka þær eru faktískt séð ónýtar. Þær eru ekki góð söluvara lengur. Bara efnismagnið sem fór á kaf hérna myndi ég telja að væri á bílinu tuttugu milljónir,“ sagði Jónas Freyr Sigurbjörnsson, eigandi Blikk- og tækniþjónustunnar. Óveður 25. september 2022 Veður Akureyri Náttúruhamfarir Veitingastaðir Hjólabretti Tengdar fréttir Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Atlantshafið gekk á landi á Oddeyrinni í ofsaveðrinu í gær með þeim afleiðingum að sjórinn flæddi inn í hús með tilheyrandi tjóni. Sjávarflóð er eitt af því sem fellur undir Náttúruhamfarartryggingu Íslands. Matsmenn þeirra koma til Akureyrar á morgun til að leggja mat a tjónið. Óhætt er að fullyrða að það hlaupi á tugum ef ekki hundruð milljónum króna. Glöð á meðan fólkið fær mat Nú er sjórinn á bak og burt en þeir sem eiga fyrirtæki hér þurfa að glíma við afleiðingar flóðsins. „Á svona klukkutíma varð allt orðið á floti og svona fimmtán sentimetra vatn yfir öllu. Það flæddi bara inn um allar fjórar hurðirnar,“ sagði Þórunn Ágústa Garðarsdóttir, eigandi veitingastaðarins Vitans í samtali við fréttastofu í dag. Vitinn var á floti í gær.Aðsend Þar var allt á floti í gær. Það stoppaði þó ekki eigendur staðarins í því að opna aftur í dag „Það er mikið skemmt, einhver tæki. Allar hurðir, gólfið. Það verið að skrapa gólfið hérna. Og innréttingar. Það á bara eftir að koma í ljós en að á meðan við getum gefið fólkinu mat þá erum við glöð.“ Braggaparkið á floti Í næsta nágrenni er Braggaparkið, hjólabrettavöllur Eika Helgasonar. Þar var allt á floti í gær. „Þetta var svakalegt. Fyrst ætluðum við að moka þessu út en svo föttuðum við að það var ekkert að fara að ganga. Þá tókum við það sem við gátum út og beiluðum út,“ sagði Eiki. Tjónið er töluvert en hann er ekki af baki dottinn. „Þetta er allt byggt á óvörðum spítum og krossviði. Maður var ekkert að hugsa um að verja þetta fyrir einhverju veðri hérna inni. Þannig að þetta verður einhver slatti af framkvæmdum framundan.“ Hjá Blikk- og tækniþjónustunni hleypu tjónið á tugum milljóna. Þar eru tvær vélar sem eru meginlífæð fyrirtækisins bilaðar eftir að vatn komst í rafkerfi þeirra. Mikið magn af efni er einnig ónýtt. Staðan fyrir utan Vitann í gær.Vísir/Tryggvi „Þessar plötur hér í þessum rekka þær eru faktískt séð ónýtar. Þær eru ekki góð söluvara lengur. Bara efnismagnið sem fór á kaf hérna myndi ég telja að væri á bílinu tuttugu milljónir,“ sagði Jónas Freyr Sigurbjörnsson, eigandi Blikk- og tækniþjónustunnar.
Óveður 25. september 2022 Veður Akureyri Náttúruhamfarir Veitingastaðir Hjólabretti Tengdar fréttir Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10
Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02
Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. 26. september 2020 11:01
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02