Himinháar sektir fyrir lygar um 737 MAX Bjarki Sigurðsson skrifar 23. september 2022 07:04 Tvær Boeing 737 MAX flugvélar hröpuðu á árunum 2018 og 2019. EPA/Andy Rain Bandaríska verðbréfaeftirlitið hefur sektað bandaríska flugvélaframleiðandann Boeing um 200 milljónir dollara, tæpa þrjátíu milljarði króna, fyrir að veita fjárfestum sínum rangar upplýsingar um öryggisvandamál Boeing 737 MAX vélarinnar. Fyrrum forstjórinn þarf einnig að greiða rúmar 140 milljónir króna í sekt. Boeing 737 MAX vélin var samþykkt af bandaríska flugeftirlitinu í mars árið 2017 en fyrsta flugfélagið sem tók hana í notkun var Malindo Air, dótturfélag malasíska flugfélagsins Lion Air. Fyrsta ferð flugfélagsins í 737 MAX vél var flogin 22. maí árið 2017. Erfiðleikar höfðu verið með sjálfstýribúnað vélanna við framleiðslu en flugfélagið forðaðist að upplýsa bæði fjárfesta og flugfélögin um þau vandamál. Bilaði sjálfstýribúnaðurinn olli því að tvær 737 MAX vélar hröpuðu. Alls létu 346 manns lífið í slysunum tveimur. Í kjölfar seinna slyssins sem varð í mars árið 2019 hættu flest flugfélög að nota MAX 737 vélar sínar og í ljós kom að yfirmenn hjá Boeing vissu af vandamálinu. Félaginu var gert að greiða um 400 milljarða króna í sektir vegna málsins. Fréttir af flugi Boeing Tengdar fréttir Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. 11. mars 2019 08:23 Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. 13. nóvember 2018 11:49 Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. 29. október 2018 14:29 Mest lesið Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Boeing 737 MAX vélin var samþykkt af bandaríska flugeftirlitinu í mars árið 2017 en fyrsta flugfélagið sem tók hana í notkun var Malindo Air, dótturfélag malasíska flugfélagsins Lion Air. Fyrsta ferð flugfélagsins í 737 MAX vél var flogin 22. maí árið 2017. Erfiðleikar höfðu verið með sjálfstýribúnað vélanna við framleiðslu en flugfélagið forðaðist að upplýsa bæði fjárfesta og flugfélögin um þau vandamál. Bilaði sjálfstýribúnaðurinn olli því að tvær 737 MAX vélar hröpuðu. Alls létu 346 manns lífið í slysunum tveimur. Í kjölfar seinna slyssins sem varð í mars árið 2019 hættu flest flugfélög að nota MAX 737 vélar sínar og í ljós kom að yfirmenn hjá Boeing vissu af vandamálinu. Félaginu var gert að greiða um 400 milljarða króna í sektir vegna málsins.
Fréttir af flugi Boeing Tengdar fréttir Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. 11. mars 2019 08:23 Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. 13. nóvember 2018 11:49 Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. 29. október 2018 14:29 Mest lesið Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Aukning í ferðalögum til landsins Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. 11. mars 2019 08:23
Segja Boeing hafa þagað um gallann Flugvélaframleiðandi Boeing er sagður hafa setið á upplýsingum um gallann sem talinn er hafa valdið því að 737 Max-vél Lion Air fórst í lok síðasta mánaðar. 13. nóvember 2018 11:49
Vélin sem hrapaði var glæný Talið er afar ólíklegt að einhver þeirra 189 sem um borð voru í flugvél Lion Air sem brotlenti í sjóinn skömmu eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu í nótt. Flugvélin sem hrapaði var glæný. 29. október 2018 14:29