Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:37 Sara Björk Gunnarsdóttir tók enga sénsa í vikunni þegar Juventus spilaði í Meistaradeild Evrópu. Hún verður með Íslandi í umspilsleiknum 11. október þegar það ræðst hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Getty/Jonathan Moscrop Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira