„Hjartað á alltaf heima í Keflavík“ Atli Arason skrifar 21. september 2022 23:01 Birna Valgerður Benónýsdóttir Keflavík.is Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld eftir endurkomuna frá Bandaríkjunum. Birna lék í sigri gegn nágrönnunum í Njarðvík, lið sem hún var nálægt því semja við áður hún skrifaði undir hjá Keflavík. Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Samkvæmt ýmsum heimildum Vísis þá voru flest lið á Íslandi á eftir Birnu og þ.m.t. Njarðvík. Birna staðfesti í samtali við Vísi, eftir sigur Keflavík á Njarðvík, að hún var nálægt því að semja Njarðvík fyrr í sumar. „Hvað má maður segja, ég veit það eiginlega ekki. Jú jú, það er vissulega rétt en hjartað á alltaf heima í Keflavík,“ svaraði Birna með stórt bros á vör. Birna er að koma til Keflavíkur frá Binghamton skólanum í Bandaríkjunum en Birna hefur búið í Bandaríkjunum frá árinu 2019. „Það tekur smá stund [að aðlagast aftur]. Ég er að koma frá Bandaríkjunum en boltinn er aðeins öðruvísi þar. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt aðlögunarferli en það tekur smá tíma að komast aftur inn í menninguna. Þetta er samt allt að koma.“ Birna spilaði í 25 mínútur gegn Njarðvík í kvöld og gerði alls sjö stig í 23 stiga sigri Keflavíkur, 95-72. „Mér líður rosalega vel, þetta var mjög skemmtilegur leikur frá A-Ö,“ sagði Birna áður en hún bætti við. „Liðsheild var góð. Við fengum framlag frá öllum í dag eins og sést þegar stigataflan er skoðuð þá vorum við flestar sem skoruðum. Það var þvílík barátta í vörninni hjá okkur allan tíman og við gjörsamlega keyrðum okkur út.“ Næsti leikur Keflavíkur er á útivelli gegn Breiðablik næsta miðvikudag. Birna segir Keflvíkinga ekkert búnar að skoða Breiðablik en næsta vika verður undirlögð í undirbúning. „Núna er bara að nústilla sig og einbeita okkur að Blikum. Við erum bara búnar að einbeita okkur að Njarðvík undanfarið en núna munum við einblína á þær,“ sagði Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum