Skalli Martins væri ekki löglegur í dag: „Þetta má víst ekki lengur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. september 2022 14:00 Fáir aðrir en Martin Hermannsson hafa sést skalla boltann sér til gagns á körfuboltavellinum. FIBA Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, vakti í dag athygli á reglubreytingu sem hefur orðið í alþjóðlegum körfuboltareglum. Martin átti frægan skalla í landsleik Íslands og Portúgal í undankeppni EM fyrir tveimur árum en slíkur skalli telst ekki lengur leyfilegur. Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022 Landslið karla í körfubolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Tilþrif Martins vöktu mikla athygli á sínum tíma, ekki aðeins hér heima. Hann var frambærilegur fótboltamaður áður en hann valdi körfuboltann fram yfir og sýndi að skallatæknin væri ekki grafin og gleymd. Í atvikinu stal Martin boltanum af leikmanni Portúgals og notaði svo höfuðið til að leggja hann fyrir sig í hratt upphlaup. Þar gaf hann boltann á Kristófer Acox sem setti hann í körfuna. Slík viljandi notkun höfuðsins til að leika boltanum og bæta stöðu sína gagnvart andstæðingi er nú ekki lengur leyfð. Líklega eru fá önnur dæmi til fyrir slíkri notkun höfuðsins en Martin vakti athygli á þessari breytingu á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann sagði: Þetta má víst ekki lengur. Martin er leikmaður Valencia á Spáni en hann hefur verið fjarri góðu gamni frá því að hann sleit krossband í hné í leik með liðinu í vor. Vonast er til að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn á nýju ári. Tíst Martins má sjá að neðan en þar má einnig sjá skallann fræga frá árinu 2019. Þetta má víst ekki lengur https://t.co/ieAYwKE54Y pic.twitter.com/HZWTyVugAz— Martin Hermannsson (@hermannsson15) September 20, 2022
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira