Brad Pitt óvænt með fyrstu listsýningu sína í Finnlandi Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 11:35 Listamennirnir þrír, Nick Cave, Thomas Houseago og Brad Pitt. Sara Hildén listasafnið Brad Pitt hefur alltaf verið þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum en nýjasta för hans innan listaheimsins er á svið myndhöggvara. Nú stendur yfir hans fyrsta listasýning en staðsetning hennar hefur vakið athygli. Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands. Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Sýningin fer fram á Sara Hildén listasafninu í Tampere í Finnlandi. Ásamt höggmyndum Pitt geta gestir einnig skoðað leirlistaverk ástralska tónlistarmannsins Nick Cave og listaverk eftir breska listamanninn Thomas Houseago. „Fyrir mig og Nick er þetta nýr heimur og er okkar innkoma inn í hann. Mér finnst þetta bara vera rétta skrefið,“ sagði Pitt í samtali við finnska fjölmiðilinn Yle við opnun sýningarinnar. Meðal verka eftir Pitt eru sílíkonskúlpturar sem búið er að skjóta á með byssu og einhverskonar bronslíkkista. pic.twitter.com/IwDNNQFf9k— Brad Pitt (@BradPittPlanB) September 18, 2022 Það kom mörgum á óvart að verk Pitt væru til sýnis á sýningunni en það var ekki búið að tilkynna það fyrir fram. Safnstjórinn var mjög ánægður með að fá verk hans til sýnis á safninu. Hann segir að það hafi verið hugmynd Houseago að fá listaverk Cave og Pitt til Finnlands.
Finnland Hollywood Styttur og útilistaverk Myndlist Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira