Valskonur einar um að fljúga frá Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2022 15:01 Bikarmeistarar Vals taka flugið í október. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvö íslensku liðanna sem leika í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta munu leika einvígi sín alfarið á heimavelli en bikarmeistarar Vals spila hins vegar báða leiki sína á útivelli. Eyjakonur, sem komust í 8-liða úrslit Evrópubikarsins síðasta vetur, mæta gríska liðinu OFN Ionias. Samkvæmt heimasíðu EHF hefur þegar verið samið um að báðir leikir liðanna fari fram í Vestmannaeyjum, helgina 15.-16. október. Bikarmeistarar Vals mæta slóvakíska liðinu Dunajska Streda og munu báðir leikirnir fara fram í Slóvakíu, 8.-9. október. KA/Þór dróst svo gegn Gjorche Petrov-WHC Skopje frá Makedóníu, þegar dregið var í sumar, og munu báðir leikirnir fara fram á Akureyri 7. og 8. október. KA mætir austurrísku liði Þá er einnig orðið ljóst að í Evrópubikar karla munu KA-menn mæta HC Fivers frá Austurríki, í 2. umferð. Íslensku liðin í keppninni (KA, ÍBV og Haukar) sátu öll hjá í fyrstu umferð en þar sló Fivers út gríska liðið Diomidis Argous, samtals 61-52. Áður lá fyrir að Haukar myndu mæta Sabbianco Anorthosis Famagusta frá Kýpur, og að ÍBV myndi mæta Donbas frá Úkraínu. Áætlað er að leikirnir í 2. umferð Evrópubikars karla fari fram 29. október og 5. nóvember. Olís-deild kvenna Olís-deild karla Handbolti Valur KA Þór Akureyri ÍBV Haukar Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Eyjakonur, sem komust í 8-liða úrslit Evrópubikarsins síðasta vetur, mæta gríska liðinu OFN Ionias. Samkvæmt heimasíðu EHF hefur þegar verið samið um að báðir leikir liðanna fari fram í Vestmannaeyjum, helgina 15.-16. október. Bikarmeistarar Vals mæta slóvakíska liðinu Dunajska Streda og munu báðir leikirnir fara fram í Slóvakíu, 8.-9. október. KA/Þór dróst svo gegn Gjorche Petrov-WHC Skopje frá Makedóníu, þegar dregið var í sumar, og munu báðir leikirnir fara fram á Akureyri 7. og 8. október. KA mætir austurrísku liði Þá er einnig orðið ljóst að í Evrópubikar karla munu KA-menn mæta HC Fivers frá Austurríki, í 2. umferð. Íslensku liðin í keppninni (KA, ÍBV og Haukar) sátu öll hjá í fyrstu umferð en þar sló Fivers út gríska liðið Diomidis Argous, samtals 61-52. Áður lá fyrir að Haukar myndu mæta Sabbianco Anorthosis Famagusta frá Kýpur, og að ÍBV myndi mæta Donbas frá Úkraínu. Áætlað er að leikirnir í 2. umferð Evrópubikars karla fari fram 29. október og 5. nóvember.
Olís-deild kvenna Olís-deild karla Handbolti Valur KA Þór Akureyri ÍBV Haukar Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira