Handkastið: „Þolpróf dómara er leikþáttur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 11:00 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru okkar fremsta dómarapar. Þeir hafa væntanlega ekki átt í neinum vandræðum með að ná þolprófinu fyrir tímabilið. vísir/hulda margrét Ekki virðast vera gerðar miklar þolkröfur til dómara í Olís-deildunum í handbolta eins og fjallað var um í Handkastinu. Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Samkvæmt því sem Arnar Daði Arnarsson sagði í Handkastinu þurfa dómarar að ná 9,5 í píptesti. Þeir sem ná því ekki geta tekið þolprófið aftur að 4-6 vikum liðnum og þurfa að sýna framfarir á milli prófa. „Þetta er það sem kallast á góðri íslensku leikþáttur. Ef þú ætlar að vera með einhverjar þolkröfur vertu þá með kröfur,“ sagði Theodór Ingi Pálmason og benti á að það væri enginn mælikvarði á þrek dómara að ná 9,5 í píptesti. Hann sagði að ef æðstu prestar dómaramála myndu benda á að ekki væri hægt að hafa strangar þolkröfur vegna skorts á mannskap ætti þá bara sleppa að hafa þolkröfur. „Þá sleppurðu því að vera með svona kröfur. Afsakið, þetta er leikrit. Komiði bara frekar hreint fram og segið: við erum í vandræðum, félögin þurfa að koma meira inn. Þetta stakk í augun,“ sagði Theodór. Ásgeir Jónsson benti á að félögin þyrftu að gera betur í að búa til dómara. „Við getum þakkað þessum fáu sálum sem nenna að hlusta á tuðið, vælið og öskrin um hverja einustu helgi. Að því sögðu er ég alltaf að bíða eftir átakinu. Þetta er líka félögunum að kenna. Við í félögunum þurfum að gera miklu betur.“ Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér ofan. Umræðan um þolkröfur dómara hefst á 1:15:40
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira