Mathöllin opni á næstu mánuðum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 23:46 Stefnt er að því að opna mathöllina á næstu mánuðum. AÐSENT, THG ARKITEKAR Mathöllin á Pósthússtræti 5 er í þann mund að verða tilbúin af orðum Leifs Welding, eins eigenda mathallarinnar að dæma. Stefnt sé að því að opna mathöllina í lok október eða byrjun nóvember. Leifur segir í samtali við Viðskiptablaðið að opnunardagur mathallarinnar hafi frestast að hluta til vegna kórónuveirufaraldursins og stríðsins í Úkraínu en erfiðara hafi verið að nálgast stál og önnur hráefni vegna þessa. Til stóð að opna mathöllina fyrir síðustu jól. Hann segir það einnig vera flóknara að gera upp gamalt hús en að byggja nýtt, það geti ýmislegt komið upp í verki sem þessu en það sé nánast verið að endursmíða húsið. Þegar Vísir spjallaði við Leif um mathöllina á síðasta ári sagði hann að mikið yrði lagt upp úr upplifun gesta mathallarinnar. „Stemningin er okkur mjög mikilvæg og þetta verður svo mikið meira en bara hádegisstemning eða staður til að „droppa“ inn til að grípa sér bita. Við ætlum að bjóða fólki upp á magnaða upplifun og stað sem það langar til að sækja í góðra vina hópi til þess að njóta, borða góðan mat eða fá sér drykk í umhverfi sem gleður augað. Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin, “ sagði Leifur. Samkvæmt Viðskiptablaðinu munu átta veitingastaðir og einn bar vera í mathöllinni. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Leifur segir í samtali við Viðskiptablaðið að opnunardagur mathallarinnar hafi frestast að hluta til vegna kórónuveirufaraldursins og stríðsins í Úkraínu en erfiðara hafi verið að nálgast stál og önnur hráefni vegna þessa. Til stóð að opna mathöllina fyrir síðustu jól. Hann segir það einnig vera flóknara að gera upp gamalt hús en að byggja nýtt, það geti ýmislegt komið upp í verki sem þessu en það sé nánast verið að endursmíða húsið. Þegar Vísir spjallaði við Leif um mathöllina á síðasta ári sagði hann að mikið yrði lagt upp úr upplifun gesta mathallarinnar. „Stemningin er okkur mjög mikilvæg og þetta verður svo mikið meira en bara hádegisstemning eða staður til að „droppa“ inn til að grípa sér bita. Við ætlum að bjóða fólki upp á magnaða upplifun og stað sem það langar til að sækja í góðra vina hópi til þess að njóta, borða góðan mat eða fá sér drykk í umhverfi sem gleður augað. Þetta verður veisla og nautn fyrir öll skynfærin, “ sagði Leifur. Samkvæmt Viðskiptablaðinu munu átta veitingastaðir og einn bar vera í mathöllinni.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira