Mættir aftur til Indlands eftir sjötíu ára fjarveru Bjarki Sigurðsson skrifar 17. september 2022 08:57 Blettatígrarnir voru fluttir í sérstökum búrum inn fyrir girðingar þjóðgarðsins. Hér fylgist skoðar einn framtíðarbúsetu sína úr fjarlægð. AP/Dirk Heinrich Blettatígrar voru sagðir útdauðir í Indlandi árið 1952 en nú hafa átta tígrar verið sendir þangað í tilefni af afmæli Narendra Modi, forsætisráðherra landsins. Þeir munu dvelja í einangrun í mánuð áður en þeim verður sleppt í þjóðgarði. Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum. Dýr Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Blettatígrar voru á árum áður íbúar skóga Indlands en hurfu alfarið árið 1952. Talið er að nokkrir hlutir hafi valdið því að tegundin dó út, þar á meðal veiðar, tap á skóglendi og matarskortur. Alls verða tuttugu blettatígrar sendir til Indlands á komandi árum og mættu fyrstu átta þangað í dag. Þeir voru fluttir til borgarinnar Gwalior frá Namibíu í sérhannaðri Boeing 747-flugvél. Í Gwalior var þeim komið fyrir í þyrlu og flogið með þó til Kuno-þjóðgarðsins í Madhya Pradesh-fylki. Flugvélin sem blettatígrarnir voru fluttir með er ansi glæsileg.India in Namibia Kuno-þjóðgarðurinn er afgirtur með rafmagnsgirðingum en sérstakir hópar munu fylgjast með blettatígrunum í garðinum og passa upp á að allt sé í lagi með þá. Garðurinn er tæplega 750 ferkílómetrar að stærð en fleiri villt dýr búa þar, svo sem villigeltir og antílópur. Einhverjir óttast áætlanir Indverja um að koma upp stofni blettatígra í garðinum en dýrið er afar viðkvæmt og forðast allan ágreining við önnur rándýr. Blettatígrar lenda oft í árásum annarra dýra og telja einhverjir að afkvæmi þeirra muni að öllum líkindum vera drepin í garðinum, líklegast af stórri jagúarahjörð sem einnig býr í garðinum.
Dýr Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira