Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2022 07:01 Todd Boehly vill að enska úrvalsdeildin taki blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022 Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Boehly þekkir Stjörnuleiki í amerískum íþróttum vel, enda á hann einnig hlut í hafnaboltaliðinu Los Angeles Dodgers og körfuboltaliðinu Los Angeles Lakers. Hann var mættur á SALT-ráðstefnuna í New York í seinustu viku og viðraði þar hugmyndir sínar um breytingar á enskum fótbolta. „Í rauninni vona ég að enska úrvalsdeildin geti lært aðeins af amerískum íþróttum,“ sagði Boehly. „Af hverju er til dæmis ekki sérstakt mót fyrir neðstu fjögur liðin í deildinni? Og af hverju er ekki Stjörnuleikur?“ „Fólk er alltaf að tala um meiri pening fyrir pýramídan,“ hélt Boehly áfram og á þá við deildirnar á Englandi. „MLB [Major League Baseball, bandaríska atvinnumannadeildin í hafnabolta] var með Stjörnuleik í Los Angeles í ár og það söfnuðust 200 milljónir dollara á mánudegi og þriðjudegi. Það væri hægt að hafa Stjörnuleik á milli norðurs og suðurs í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár auðveldlega fyrir pýramídan.“ Chelsea owner Todd Boehly thinks English football could benefit from an All-Star Game: 'MLB did their All-Star Game this year—they made $200M from a Monday and a Tuesday. You could do a North vs. South All-Star Game from the Premier League to fund the pyramid very easily.' ⚾ pic.twitter.com/FzNANzrJ2g— B/R Football (@brfootball) September 13, 2022
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira