Búið að fresta hjá Man United og Liverpool um næstu helgi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 17:00 Leikur Manchester United og Leeds United mun ekki fara fram um næstu helgi. Catherine Ivill/Getty Images Þremur leikjum sem fram áttu að fara í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um komandi helgi hefur verið frestað. Þar á meðal er stórleikur Chelsea og Liverpool sem og leikur erkifjendanna Manchester United og Leeds United. Andlát Elísabetar II Bretladrottningar hefur heldur betur sett strik sitt í leikjaáætlun ensku úrvalsdeildarinnar. Drottningin lést þann 8. september og var öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, frestað um liðna helgi. Enn er óvíst hvað verður um leiki ensku félaganna í Evrópukeppni en nú þegar hefur nokkrum leikjum verið frestað sem fram áttu að fara um næstu helgi. Ástæðan er jarðaför drottningarinnar sem þá fer fram en mun stór meirihluti lögregluforða Bretlandseyja koma að jarðaförinni. The #PL will resume this weekend after a pause to the season as a mark of respect following the passing of Her Majesty Queen Elizabeth II. Seven of the 10 Matchweek 8 fixtures will be played, with three postponed due to events surrounding The Queen s funeral.— Premier League (@premierleague) September 12, 2022 Þar með er ekki hægt að tryggja öryggi vallargesta né leikmanna og því eina í stöðunni að fresta leikjum. Hvort fleiri leikjum verði frestað á svo eftir að koma í ljós. Sem stendur hefur engum leik verið frestað í neðri deildum Englands vegna jarðarfararinnar. Fótbolti Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01 Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Andlát Elísabetar II Bretladrottningar hefur heldur betur sett strik sitt í leikjaáætlun ensku úrvalsdeildarinnar. Drottningin lést þann 8. september og var öllum leikjum í ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, frestað um liðna helgi. Enn er óvíst hvað verður um leiki ensku félaganna í Evrópukeppni en nú þegar hefur nokkrum leikjum verið frestað sem fram áttu að fara um næstu helgi. Ástæðan er jarðaför drottningarinnar sem þá fer fram en mun stór meirihluti lögregluforða Bretlandseyja koma að jarðaförinni. The #PL will resume this weekend after a pause to the season as a mark of respect following the passing of Her Majesty Queen Elizabeth II. Seven of the 10 Matchweek 8 fixtures will be played, with three postponed due to events surrounding The Queen s funeral.— Premier League (@premierleague) September 12, 2022 Þar með er ekki hægt að tryggja öryggi vallargesta né leikmanna og því eina í stöðunni að fresta leikjum. Hvort fleiri leikjum verði frestað á svo eftir að koma í ljós. Sem stendur hefur engum leik verið frestað í neðri deildum Englands vegna jarðarfararinnar.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01 Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Leik Arsenal í Evrópudeildinni frestað Leik Arsenal við PSV Eindhoven í Evrópudeildinni í fótbolta hefur verið frestað sökum andláts Elísabetar II Bretadrottningar. Óvissa er um leiki komandi helgar í ensku deildarkeppnunum. 12. september 2022 13:01
Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10. september 2022 12:01