Leikmanni Leeds var boðið í Love Island: „Hann yrði kosinn út á fyrsta degi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 08:01 James og Ayling (fyrir miðju) hafa litla trú á að Patrick Bamford (t.v.) myndi gera það gott í Love Island. Isaac Parkin/PA Images via Getty Images Liðsfélagarnir Luke Ayling og Daniel James, leikmenn Leeds, sjá Patrick Bamford framherja félagsins ekki fyrir sér sem Love Island stjörnu. Bamford var beðinn um að koma í þáttinn. Þeir félagar fóru sem liðsfélagar í spurningakeppni á vegum Sky Sports, sem er rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar á Englandi, í vikunni. James er að vísu ekki lengur í leikmannahópi Leeds þar sem hann fór á lán til Fulham á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Þar voru þeim gefnar vísbendingar um ákveðna leikmenn í Leeds-liðinu og áttu að giska á við hvern átti. Í einni vísbendingunni var vísað til leikmanns Leeds sem var beðinn um að taka þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Þeir félagar stóðu á gati og höfðu ekki hugmynd um við hvern átti. Síðar kom í ljós að umræddur maður er framherjinn Patrick Bamford. „Var honum boðið að fara í Love Island?“ sagði Ayling þá, furðu lostinn. Þáttastjórnandi spurði félagana í kjölfarið hvort þeir félagar vildu sjá Bamford þar. „Það yrði ekkert grín í kringum hann (e. zero banter),“ sagði James. „Hann yrði kosinn út á fyrsta degi, hann ætti engan séns,“ bætti Ayling við. Aðspurður hvort hann myndi horfa á Bamford í þættinum sagði James: „Nei, ég myndi slökkva strax á því,“ Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Þeir félagar fóru sem liðsfélagar í spurningakeppni á vegum Sky Sports, sem er rétthafi ensku úrvalsdeildarinnar á Englandi, í vikunni. James er að vísu ekki lengur í leikmannahópi Leeds þar sem hann fór á lán til Fulham á lokadegi félagsskiptagluggans í gær. Þar voru þeim gefnar vísbendingar um ákveðna leikmenn í Leeds-liðinu og áttu að giska á við hvern átti. Í einni vísbendingunni var vísað til leikmanns Leeds sem var beðinn um að taka þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island. Þeir félagar stóðu á gati og höfðu ekki hugmynd um við hvern átti. Síðar kom í ljós að umræddur maður er framherjinn Patrick Bamford. „Var honum boðið að fara í Love Island?“ sagði Ayling þá, furðu lostinn. Þáttastjórnandi spurði félagana í kjölfarið hvort þeir félagar vildu sjá Bamford þar. „Það yrði ekkert grín í kringum hann (e. zero banter),“ sagði James. „Hann yrði kosinn út á fyrsta degi, hann ætti engan séns,“ bætti Ayling við. Aðspurður hvort hann myndi horfa á Bamford í þættinum sagði James: „Nei, ég myndi slökkva strax á því,“
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira