Breski sjónvarpsmaðurinn Bill Turnbull er látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2022 08:53 Bill Turnbull í sjónvarpssetti árið 2002. Getty Hinn ástsæli breski sjónvarpsmaður, Bill Turnbull, er látinn, 66 ára að aldri. Turnbull var einna helst þekktur fyrir að stýra morgunþætti BBC í sjónvarpi, BBC Breakfast, um fimmtán ára skeið. Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn. Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Bill Turnbull árið 2015.Getty Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Turnbull í morgun segir að hann hafi andast á heimili sínu í Suffolk í gær, en hann greindist með krabbamein í ristli árið 2017. Í yfirlýsingu fjölskyldunnar segir að allur sá stuðningur sem Turnbull hafi fundið fyrir frá vinum, samstarfsmönnum og fleirum, hafi verið honum mikil hvatning í baráttunni. Það hafi verið honum mikil huggun að sífellt fleiri karlmenn fari nú í skoðun til að kanna einkenni ristilkrabbabeins. Þá segir einnig að hans verði minnst sem einstökum sjónvarpsmanni sem hafi fært fólki hlýju og gleði. Turnbull stýrði BBC Breakfast á árunum 2001 til 2016, auk þess að starfa á Classic FM og stýra sjónvarpsþáttum á borð við Songs of Praise og Think Tank. Turnbull stundaði nám í Edinborgarháskóla og hóf svo fjölmiðlaferil sinn í útvarpi og endaði svo loks í sjónvarpi hjá BBC. Hann lætur eftir sig eiginkonuna Sarah McCombie og þrjú börn.
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira