Gotteríið töluvert ódýrara í lágvöruverðsverslunum en í Fríhöfninni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2022 07:11 Gottið er gott en það kostar sitt. Vísir/Vilhelm Vörur í Fríhöfninni í Leifsstöð eru oft mun dýrari en í lágvöruverðsverslunum á borð við Bónus, Krónuna og Costco. Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring. Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Fréttablaðið gerði á dögunum verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum, sem bæði fást í Fríhöfninni og í fyrrnefndum verslunum. Fríhöfnin, eða Duty Free, eins og verslunin heitir á ensku, var dýrari í öllum tilvikum. Var verðmunurinn allt að 50 prósent. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir um að ræða gífurlega álagningu af hálfu hins opinbera; verðið sé algjörlega út úr korti hjá verslun sem þarf ekki að standa skil á virðisaukaskatti upp á 24,5 prósent. „Þetta er enn ein gildran sem neytendur á Íslandi þurfa að gæta sín á að falla ekki ofan í,“ segir Breki. Þorgerður Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé ekkert einfalt svar við verðmuninum en Fríhöfnin sé í sjálfu sér ekki í samkeppni við verslanir innanlands, heldur frekar aðrar fríhafnir í löndunum í kring.
Verslun Neytendur Sælgæti Keflavíkurflugvöllur Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira