„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. ágúst 2022 13:30 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir. ÍMARK/Eyþór Árnason Þóra Hrund Guðbrandsdóttir eigandi Munum og framkvæmdastjóri ÍMARK telur að það ætti að reka fjölskyldur og heimili meira eins og fyrirtæki. Hún hafði velt þessu mikið fyrir sér og stofnaði í kjölfarið verkefnið Fjölskyldan ehf. „Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Það er kannski einhverjum sem finnst þetta órómantískt og vilja kannski lifa meira í flæði,“ sagði Þóra um verkefnið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „En ég held að með því að reka heimilið meira eins og fyrirtæki og við tökum ákveðin tól og tæki sem eru notuð í stjórnun og rekstri fyrirtækja þá megi líka gera hlutina á heimilinu með skilvirkari hætti. Sem skilar okkur megin frítíma til að skappa minningar.“ Þóra telur að með þessum hætti þá hafi einstaklingar meiri tíma fyrir aðra fjölskyldumeðlimi og til að rækta sjálfan sig og samband við maka og svo framvegis. Með þessu hafi fólk betra jafnvægi og meiri tíma. Hún segir að þetta snúist um meira en bara peningana og nefnir framtíðarsýn, markmiðasetningu og stefnumótun sem dæmi. „Hvernig fjölskylda viljum við vera“ Hver er ekki að standa sig? Að hennar mati ættu fjölskyldur að ákveða gildin sín, sem endurspeglist í einu og öllu. „Hvaða markmiðum viljum við ná sem fjölskylda?“ Þóra telur að fjölskyldan eigi að vera með gott skipulag, verklag og stefnu og halda fjölskyldufundi til að fara yfir þessi mál. Þetta geti aðstoðað með verkaskiptingu á heimilinu, allir hafi ákveðin ábyrgðarhlutverk. Hún tók sem dæmi strúktúr á heimilisstörfum. „Þá er hægt að sjá mjög skýrt hver er að gera hvað, hver er ekki að standa sig og svo framvegis. Þarna er líka tækifæri til að láta alla fá tækifæri og ábyrgð.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bylgjan Reykjavík síðdegis Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp