Styrkur til fjörutíu úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ nemur 15 milljónum króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. ágúst 2022 20:56 Styrkþegar sem viðstaddir voru úthlutun sjóðsins ásamt hluta stjórnarmeðlima sjóðsins og rektor Háskóla Íslands. Aðsent/Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands veitti í dag fjörutíu námsmönnum 375 þúsund króna styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði háskólans, heildarstyrkupphæðin sem námsmönnunum var veitt nemur því fimmtán milljónum króna. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir. Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira