Ísland lendir ekki í sömu lyfjakrísu og Noregur Sindri Sverrisson skrifar 26. ágúst 2022 14:00 Norsk landslið eiga á hættu að verða bönnuð frá stórmótum en íslensk landslið glíma ekki við sömu hættu. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Íslenskt íþróttafólk á ekki á hættu að verða bannað frá alþjóðlegum stórmótum vegna þess að staðið sé að lyfjaeftirliti með ófullnægjandi hætti. Sú hætta blasir við norsku íþróttafólki. Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen. Lyf ÍSÍ Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Norðmenn vinna nú í því að leysa vanda vegna laga sem sett voru árið 2019 en þau heimila foreldrum að hafna því að unglingar á aldrinum 15-18 ára séu kallaðir í handahófskennd lyfjapróf. Þar með er ekki útilokað að unglingar noti ólögleg árangursaukandi lyf án þess að eiga á hættu að upp um þá komist. Ef að Norðmenn bæta ekki úr þessu blasir við að þeim verði bannað að halda stórmót í Noregi, og enn þyngri refsing gæti fylgt með því að Norðmenn fái ekki að keppa á Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og Evrópumótum, í öllum íþróttum. Skilyrði að fullorðinn fylgi unglingi í lyfjapróf Birgir Sverrisson, verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ, segir í svari við fyrirspurn Vísis að Íslendingar búi ekki við sömu hættu. Ekki þarf að fá samþykki foreldris fyrir lyfjaprófi. „Þegar um lyfjapróf á undir 18 ára einstaklingi er að ræða er skilyrði að fullorðinn einstaklingur sé fylgdarmanneskja/fulltrúi viðkomandi í gegnum lyfjaprófunarferlið. Sá aðili getur verið foreldri viðkomandi, þjálfari eða annar starfsmaður eða fulltrúi félags, sem dæmi,“ segir Birgir og bætir við að þetta séu alþjóðlegar lyfjareglur sem eigi við um lyfjapróf um allan heim. Rune Andersen, fyrrverandi yfirmaður hjá Wada, alþjóðlega lyfjaeftirlitinu, segir í samtali við NRK að hann viti ekki til þess að nokkurt annað land glími við sama vanda og Noregur. „Þetta eru reglur sem Noregur verður að breyta. Þetta rímar ekki við alþjóðlega regluverkið. Ef við ætlum að geta keppt við önnur lönd þá verður að fjarlæga reglurnar sem setja þessi höft,“ segir Andersen.
Lyf ÍSÍ Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira