Þórdís Kolbrún sækist eftir endurkjöri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2022 08:41 Þórdís Kolbrún hyggst halda áfram sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins hyggst sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins í haust. Þetta kemur fram í pistli Þórdísar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þórdís hlaut kjör sem varaformaður flokksins í mars 2018 og hefur gengt embættinu síðan. Bjarni Benediktsson formaður flokksins hyggst einnig sækjast eftir endurkjöri. „Fram undan er vetur þar sem reyna mun á hvernig íslenskt samfélag heldur á þeim góðu spilum sem það hefur í hendi. Þótt meðaltöl og hagvaxtartölur séu ekki huggun þeim sem raunverulega glíma við fátækt og skort, þá er mikilvægt að missa ekki sjónar á heildarmyndinni í opinberri umræðu og stefnumörkun,“ skrifar Þórdís í Morgunblaðið. „Það er sameiginlega skylda allra þeirra sem fara með forystu og ábyrgð í íslensku samfélagi að fara fram af ábyrgð, sanngirni, hógværð og gætni til þess að viðhalda góðri stöðu okkar samfélags,“ skrifar Þórdís en stór hluti greinarinnar fjallar um verðbólguna og launamál á Íslandi í samhengi við komandi kjaraviðræður. „Það er af einlægum metnaði mínum til að tryggja, treysta, efla og bæta stöðu íslensku þjóðarinnar að ég mun sækjast eftir stuðningi landsfundar Sjálfstæðisflokksins nú í haust til þess að gegna áfram embætti varaformanns.“ Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Bjarni staðfestir að hann sækist eftir endurkjöri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, hefur staðfest að hann muni sækjast eftir endurkjöri sem formaður flokksins á landsfundi hans í nóvember. 4. ágúst 2022 13:51 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli Þórdísar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þórdís hlaut kjör sem varaformaður flokksins í mars 2018 og hefur gengt embættinu síðan. Bjarni Benediktsson formaður flokksins hyggst einnig sækjast eftir endurkjöri. „Fram undan er vetur þar sem reyna mun á hvernig íslenskt samfélag heldur á þeim góðu spilum sem það hefur í hendi. Þótt meðaltöl og hagvaxtartölur séu ekki huggun þeim sem raunverulega glíma við fátækt og skort, þá er mikilvægt að missa ekki sjónar á heildarmyndinni í opinberri umræðu og stefnumörkun,“ skrifar Þórdís í Morgunblaðið. „Það er sameiginlega skylda allra þeirra sem fara með forystu og ábyrgð í íslensku samfélagi að fara fram af ábyrgð, sanngirni, hógværð og gætni til þess að viðhalda góðri stöðu okkar samfélags,“ skrifar Þórdís en stór hluti greinarinnar fjallar um verðbólguna og launamál á Íslandi í samhengi við komandi kjaraviðræður. „Það er af einlægum metnaði mínum til að tryggja, treysta, efla og bæta stöðu íslensku þjóðarinnar að ég mun sækjast eftir stuðningi landsfundar Sjálfstæðisflokksins nú í haust til þess að gegna áfram embætti varaformanns.“
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Bjarni staðfestir að hann sækist eftir endurkjöri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, hefur staðfest að hann muni sækjast eftir endurkjöri sem formaður flokksins á landsfundi hans í nóvember. 4. ágúst 2022 13:51 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Bjarni staðfestir að hann sækist eftir endurkjöri Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, hefur staðfest að hann muni sækjast eftir endurkjöri sem formaður flokksins á landsfundi hans í nóvember. 4. ágúst 2022 13:51