Erfitt tekjuár fyrir listamenn í Covid Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2022 13:33 Helgi Björnsson, söngvari, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söng- og leikkona, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur og rithöfundur. Vísir Árið 2021 var mikið Covid ár og lítið um stórar samkomur, svo sem tónleika eða útihátíðir. Hafði þetta veruleg áhrif á tekjur margra listamanna. Tekjuhæsti listamaðurinn sem launþegi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar var Steinþór Birgisson, kvikmyndaklippari, en hann var með 2.051.000 krónur á mánuði. Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira