Drekkur Monster orkudrykk fyrir Laugavegshlaupið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 11:02 Andrea Kolbeinsdóttur hefur slegið nokkur Íslandsmet og unnið hvert hlaupið á eftir öðru. Aðsent Andrea Kolbeinsdóttur hefur verið að slá í gegn í hlaupaheiminum þrátt fyrir ungan aldur. Hún er 23 ára læknisfræðinemi og vann öll hlaup sem hún keppti í síðasta árið. g„Það er eitthvað við það að ögra sjálfum sér og fara út fyrir þægindarammann,“ segir Andrea um hlaupaáhugann. Hún var virk í íþróttum sem barn og var byrjuð að hlaupa um tólf ára aldur. Hún segir að hlaupin séu gefandi og er dugleg að setja sér krefjandi markmið. „Það er ekkert betra en að koma í mark og ná markmiðunum sínum,“ segir Andrea í viðtali í Ísland í dag. Alltaf verið náttúrubarn Hún á nú 16 virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea er búin að setja nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. „Ég er ótrúlega mikið náttúrubarn og hef alltaf haft gaman af útivist,“ segir Andrea um það hvernig áhuginn á utanvegahlaupum kviknaði. Laugavegshlaupið er svokölluð árshátíð hlaupara en þar hlaupa flottustu hlauparar landins 55 km þar sem þau byrja í landmannalaugum og enda í þórsmörk. Andrea er eina konan sem hefur náð að hlaupa Laugavegshlaupið undir fimm tímum. Í ár var hún fyrst kvenna í mark á tímanum 04:33:07. Í viðtalinu er hún meðal annars spurð út í það að hún sást drekka Monster orkudrykk áður en hún hljóp af stað. „Ég drekk ekki mikið af koffín drykkjum og er almennt að hugsa um heilsuna og borða hollt. Í fyrra var ég ósofin fyrir hlaupið og það var í fyrsta skipti sem ég keypti mér orkudrykk.“ Varð betri hlaupari eftir meiðslin Í viðtalinu opnaði hún sig um áskorun sem hún þurfti að kljást við á ferlinum þegar hún fékk álagsbrot á ristina árið 2018. „Ég var ótrúlega lengi að greinast, þetta var bara lítil sprunga.“ Andrea hljóp lengi með fótinn brotinn og þetta urðu því mjög þrálát meiðsli. „En þetta kenndi mér ógeðslega mikið, eins og að hlusta á líkamann.“ Í þessum meiðslum harkaði hún af sér og notaði verkjalyf og lærði að gera það aldrei aftur. „Ég er orðin betri hlaupari eftir meiðslin“ Innslagið má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hlaup Orkudrykkir Tengdar fréttir Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30 Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45 Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
g„Það er eitthvað við það að ögra sjálfum sér og fara út fyrir þægindarammann,“ segir Andrea um hlaupaáhugann. Hún var virk í íþróttum sem barn og var byrjuð að hlaupa um tólf ára aldur. Hún segir að hlaupin séu gefandi og er dugleg að setja sér krefjandi markmið. „Það er ekkert betra en að koma í mark og ná markmiðunum sínum,“ segir Andrea í viðtali í Ísland í dag. Alltaf verið náttúrubarn Hún á nú 16 virk Íslandsmet í greinum frá 3000 metrum innanhúss upp í hálft maraþon á götu. Andrea er búin að setja nokkur brautarmet í sumar eins og upp Esjuna, Snæfellsjökulshlaupið, Dyrfjallahlaupið, Súlur Vertical, Fimmvörðuhálshlaupið og svo auðvitað Laugaveginn. „Ég er ótrúlega mikið náttúrubarn og hef alltaf haft gaman af útivist,“ segir Andrea um það hvernig áhuginn á utanvegahlaupum kviknaði. Laugavegshlaupið er svokölluð árshátíð hlaupara en þar hlaupa flottustu hlauparar landins 55 km þar sem þau byrja í landmannalaugum og enda í þórsmörk. Andrea er eina konan sem hefur náð að hlaupa Laugavegshlaupið undir fimm tímum. Í ár var hún fyrst kvenna í mark á tímanum 04:33:07. Í viðtalinu er hún meðal annars spurð út í það að hún sást drekka Monster orkudrykk áður en hún hljóp af stað. „Ég drekk ekki mikið af koffín drykkjum og er almennt að hugsa um heilsuna og borða hollt. Í fyrra var ég ósofin fyrir hlaupið og það var í fyrsta skipti sem ég keypti mér orkudrykk.“ Varð betri hlaupari eftir meiðslin Í viðtalinu opnaði hún sig um áskorun sem hún þurfti að kljást við á ferlinum þegar hún fékk álagsbrot á ristina árið 2018. „Ég var ótrúlega lengi að greinast, þetta var bara lítil sprunga.“ Andrea hljóp lengi með fótinn brotinn og þetta urðu því mjög þrálát meiðsli. „En þetta kenndi mér ógeðslega mikið, eins og að hlusta á líkamann.“ Í þessum meiðslum harkaði hún af sér og notaði verkjalyf og lærði að gera það aldrei aftur. „Ég er orðin betri hlaupari eftir meiðslin“ Innslagið má sjá í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hlaup Orkudrykkir Tengdar fréttir Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30 Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45 Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Andrea og Arnar unnu Laugavegshlaupið Arnar Pétursson var fljótastur að hlaupa Laugaveginn í karlaflokki á tímanum 4:04:53 og Andrea Kolbeinsdóttir var hlutskörpust kvenna á nýju brautarmeti, 4:33:07. Í fyrra varð hún fyrst kvenna til að hlaupa kílómetrana 55 á minna en fimm klukkustundum. 16. júlí 2022 14:30
Sló met í sínu fyrsta Laugavegshlaupi Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu í dag, á óopinbera tímanum 4:55:55. Með því sló hún brautarmet í kvennaflokki, en gamla metið var 5:00:37. 17. júlí 2021 15:45
Andrea bætti sinn besta árangur í Póllandi Andrea Kolbeinsdóttir bætti sinn besta árangur er hún hljóp á HM í hálfu maraþoni sem fram fór í Póllandi í dag. 17. október 2020 13:00