Barcelona gerir allt til að neyða Braithwaite á brott Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2022 23:30 Braithwaite er ekki vinsæll hjá stjórnendum Barcelona sem vilja ekki borga honum þær upphæðir sem samningur hans segir til um. Gaston Szermann/DeFodi Images Spænska félaginu Barcelona gengur misvel að losa sig við leikmenn til að rýma til fyrir þeim sem hafa samið við félagið í sumar. Daninn Martin Braithwaite er sérlega óvinsæll hjá stjórnendum félagsins. Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta. Spænski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira
Stjórnendur hjá Barcelona hafa farið mikinn í sumar þar sem réttur á auglýsinga- og sjónvarpstekjum hefur verið seldur til að greiða niður skammtímaskuldir og til að mega skrá nýja leikmenn líkt og Robert Lewandowski og Franck Kessié í leikmannahóp liðsins. Þörf er hins vegar á brottförum til að halda félaginu gangandi og vilja menn í Katalóníu losa leikmenn af launaskrá. Þar á meðal eru Hollendingurinn Frenkie de Jong, Frakkinn Samuel Umtiti og Daninn Martin Braithwaite. Félagið hefur þegar losað sig við markvörðinn Neto og varnarmanninn Óscar Mingueza, sem fóru báðir frítt gegn því að slíta samningi án við félagið án þess að gera kröfu um að samningur þeirra yrði greiddur upp. Hvorki Braithwaite né Umtiti hafa tekið slíku boði frá félaginu. Stjórnendur hjá Barcelona eru sagðir reiðubúnir að fara í stríð við hinn danska og skoða nú allar mögulegar löglegar leiðir til að reka hann frá félaginu án þess að þurfa að greiða samning hans upp. Samningur hans rennur út árið 2024 en Börsungar eru sagðir halda í vonina að hann taki boðinu um að segja samningnum upp, en gerist það ekki, muni þeir rifta samningi hans einhliða og líkt og segir að ofan, leita nú leiða til að gera það á sem ódýrastan máta.
Spænski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Sjá meira