Handtekinn fyrir að njósna um leikmenn Real Madrid Atli Arason skrifar 10. ágúst 2022 19:31 Karim Benzema og Vinicius Junior voru báðir á Hilton hótelinu í Helsinki. Getty Images Lögreglan í Finnland handtók í dag manneskju sem reyndi að taka myndir með dróna af leikmönnum Real Madrid inn á hótelherbergi sínu í Helsinki. Leikmenn Real Madrid gista á Hilton Strand hótelinu í Helsinki fyrir leikinn um Ofurbikar UEFA gegn Eintracht Frankfurt sem nú stendur yfir á Olympíu-leikvanginum í höfuðborg Finnlands. Fyrr í dag flaug dróni upp að gluggum liðsins og virtist vera að fylgjast með þeim. „Þetta virðist vera aðdáandi sem var að reyna að ná myndum af leikmönnunum,“ sagði lögreglustjórinn Juha-Matti Suominen við finnska miðilinn HS. Manneskjan sem stýrði drónanum er nú í haldi lögreglu en með athæfi sínu gerðist þessi aðili meðal annars brotlegur við flugreglugerð og njósnalöggjöf. „Þetta er griðastaður þar sem fólk sefur sem gerir að verkum að athæfi sem þetta flokkast undir njósnir,“ útskýrði Souminen. Leikurinn sjálfur hófst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid hefur fjórum sinnum unnið Ofurbikar UEFA í sjö tilraunum en þetta er í fyrsta skipti sem Eintracht Frankfurt spilar um þennan bikar. Ofurbikar UEFA Spænski boltinn Finnland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Leikmenn Real Madrid gista á Hilton Strand hótelinu í Helsinki fyrir leikinn um Ofurbikar UEFA gegn Eintracht Frankfurt sem nú stendur yfir á Olympíu-leikvanginum í höfuðborg Finnlands. Fyrr í dag flaug dróni upp að gluggum liðsins og virtist vera að fylgjast með þeim. „Þetta virðist vera aðdáandi sem var að reyna að ná myndum af leikmönnunum,“ sagði lögreglustjórinn Juha-Matti Suominen við finnska miðilinn HS. Manneskjan sem stýrði drónanum er nú í haldi lögreglu en með athæfi sínu gerðist þessi aðili meðal annars brotlegur við flugreglugerð og njósnalöggjöf. „Þetta er griðastaður þar sem fólk sefur sem gerir að verkum að athæfi sem þetta flokkast undir njósnir,“ útskýrði Souminen. Leikurinn sjálfur hófst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid hefur fjórum sinnum unnið Ofurbikar UEFA í sjö tilraunum en þetta er í fyrsta skipti sem Eintracht Frankfurt spilar um þennan bikar.
Ofurbikar UEFA Spænski boltinn Finnland Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira