Handtekinn fyrir að njósna um leikmenn Real Madrid Atli Arason skrifar 10. ágúst 2022 19:31 Karim Benzema og Vinicius Junior voru báðir á Hilton hótelinu í Helsinki. Getty Images Lögreglan í Finnland handtók í dag manneskju sem reyndi að taka myndir með dróna af leikmönnum Real Madrid inn á hótelherbergi sínu í Helsinki. Leikmenn Real Madrid gista á Hilton Strand hótelinu í Helsinki fyrir leikinn um Ofurbikar UEFA gegn Eintracht Frankfurt sem nú stendur yfir á Olympíu-leikvanginum í höfuðborg Finnlands. Fyrr í dag flaug dróni upp að gluggum liðsins og virtist vera að fylgjast með þeim. „Þetta virðist vera aðdáandi sem var að reyna að ná myndum af leikmönnunum,“ sagði lögreglustjórinn Juha-Matti Suominen við finnska miðilinn HS. Manneskjan sem stýrði drónanum er nú í haldi lögreglu en með athæfi sínu gerðist þessi aðili meðal annars brotlegur við flugreglugerð og njósnalöggjöf. „Þetta er griðastaður þar sem fólk sefur sem gerir að verkum að athæfi sem þetta flokkast undir njósnir,“ útskýrði Souminen. Leikurinn sjálfur hófst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid hefur fjórum sinnum unnið Ofurbikar UEFA í sjö tilraunum en þetta er í fyrsta skipti sem Eintracht Frankfurt spilar um þennan bikar. Ofurbikar UEFA Spænski boltinn Finnland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Leikmenn Real Madrid gista á Hilton Strand hótelinu í Helsinki fyrir leikinn um Ofurbikar UEFA gegn Eintracht Frankfurt sem nú stendur yfir á Olympíu-leikvanginum í höfuðborg Finnlands. Fyrr í dag flaug dróni upp að gluggum liðsins og virtist vera að fylgjast með þeim. „Þetta virðist vera aðdáandi sem var að reyna að ná myndum af leikmönnunum,“ sagði lögreglustjórinn Juha-Matti Suominen við finnska miðilinn HS. Manneskjan sem stýrði drónanum er nú í haldi lögreglu en með athæfi sínu gerðist þessi aðili meðal annars brotlegur við flugreglugerð og njósnalöggjöf. „Þetta er griðastaður þar sem fólk sefur sem gerir að verkum að athæfi sem þetta flokkast undir njósnir,“ útskýrði Souminen. Leikurinn sjálfur hófst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Real Madrid hefur fjórum sinnum unnið Ofurbikar UEFA í sjö tilraunum en þetta er í fyrsta skipti sem Eintracht Frankfurt spilar um þennan bikar.
Ofurbikar UEFA Spænski boltinn Finnland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira