Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 19:30 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd af Instagram-síðu hans Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni. Önnur grein dagsins bar heitið Upp og yfir (e. Up and Over) en í henni fólust þrjár umferðir af margvíslegum æfingum. Þar á meðal voru tólf upphífingar að mjöðm (e. muscle up), 25 stökk yfir kassa, 30 GHD magaæfingar, auk frekari lyftinga og stökkva. Hinn bandaríski Saxon Panchik var með algjöra yfirburði í greininni en hann kom í mark á tímanum tólf mínútum og 40 sekúndum. Landi hans Justin Medeiros var annar á 13 mínútum og níu sekúndum. Björgvin Karl var fyrst skráður fimmti í greininni en því var breytt í sjötta sæti, þar sem tími Noah Ohlsen var upprunalega rangt skráður. Björgvin Karl kom í mark á 13 mínútum og 39,71 sekúndu. Hann er áttundi í heildarkeppninni fyrir lokagrein dagsins. Björgvin er með 446 stig, þremur á undan Ohlsen og Lazar Dukic frá Serbíu. Panchik, sem vann greinina, er með 458 stig í sjötta sæti en Patrick Vellner frá Kanada er sjöundi 455 stig. Það er því ekki langt upp í næstu menn fyrir ofan Björgvin Karl. Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji í greininni en hann er langefstur með 655 stig. Næstur er Justin Medeiros frá Bandaríkjunum með 568 stig. Toomey áfram efst - Þuríður fjórtánda Hin ástralska Tia Toomey var með mikla yfirburði í kvennaflokki en hún kláraði greinina á 11:58,92, mínútu á undan Mallory O'Brien frá Bandaríkjunum sem var á 12:58,91. Aðeins tveimur stigum munar á þeim á toppnum í heildarkeppninni. Þá varð Emma Lawson frá Kanada þriðja, Haley Adams frá Bandaríkjunum fjórða og landa hennar Kristi O'Connell varð fimmta, en þær voru allar í sama sæti í heildarkeppninni fyrir greinina, svo sú staða breytist lítið. Þuríður Erla Helgadóttir var fjórtánda fyrir greinina en var átjánda í mark á 15 mínútum og 37,42 sekúndum. Sólveig Sigurðardóttir náði ekki að klára áður en tíminn rann út og er í 36. sæti af 40 keppendum. CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira
Önnur grein dagsins bar heitið Upp og yfir (e. Up and Over) en í henni fólust þrjár umferðir af margvíslegum æfingum. Þar á meðal voru tólf upphífingar að mjöðm (e. muscle up), 25 stökk yfir kassa, 30 GHD magaæfingar, auk frekari lyftinga og stökkva. Hinn bandaríski Saxon Panchik var með algjöra yfirburði í greininni en hann kom í mark á tímanum tólf mínútum og 40 sekúndum. Landi hans Justin Medeiros var annar á 13 mínútum og níu sekúndum. Björgvin Karl var fyrst skráður fimmti í greininni en því var breytt í sjötta sæti, þar sem tími Noah Ohlsen var upprunalega rangt skráður. Björgvin Karl kom í mark á 13 mínútum og 39,71 sekúndu. Hann er áttundi í heildarkeppninni fyrir lokagrein dagsins. Björgvin er með 446 stig, þremur á undan Ohlsen og Lazar Dukic frá Serbíu. Panchik, sem vann greinina, er með 458 stig í sjötta sæti en Patrick Vellner frá Kanada er sjöundi 455 stig. Það er því ekki langt upp í næstu menn fyrir ofan Björgvin Karl. Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji í greininni en hann er langefstur með 655 stig. Næstur er Justin Medeiros frá Bandaríkjunum með 568 stig. Toomey áfram efst - Þuríður fjórtánda Hin ástralska Tia Toomey var með mikla yfirburði í kvennaflokki en hún kláraði greinina á 11:58,92, mínútu á undan Mallory O'Brien frá Bandaríkjunum sem var á 12:58,91. Aðeins tveimur stigum munar á þeim á toppnum í heildarkeppninni. Þá varð Emma Lawson frá Kanada þriðja, Haley Adams frá Bandaríkjunum fjórða og landa hennar Kristi O'Connell varð fimmta, en þær voru allar í sama sæti í heildarkeppninni fyrir greinina, svo sú staða breytist lítið. Þuríður Erla Helgadóttir var fjórtánda fyrir greinina en var átjánda í mark á 15 mínútum og 37,42 sekúndum. Sólveig Sigurðardóttir náði ekki að klára áður en tíminn rann út og er í 36. sæti af 40 keppendum.
CrossFit Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í afar sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Bein útsending: Dregið í Þjóðadeildarumspilið „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Sjá meira