Litla sveitabúðin hefur slegið í gegn í Svarfaðardal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2022 20:03 Bjarni og Hrafnhildur eru alsæl í Svarfaðardalnum með Litlu sveitabúðina sína. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónin á bænum Völlum í Svarfaðardal kalla ekki allt ömmu sína þegar um verslun og viðskipti er að ræða því þau eru með litla sveitabúið á hlaðinu hjá sér þar sem hægt er að fá allskonar sælkeravörur úr ræktun þeirra. Bleikja er líka ræktuð í tjörn á bænum. Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Það er frábært að koma á bæinn Velli því þar er mikill drifkraftur í fólkinu á staðnum, þau rækta og rækta og framleiða íslenskar vörur, sem njóta mikill vinsælda. „Hér erum við að rækta ýmislegt, ber og tína jurtir og reykja osta, gæs og bleikju og gera sultur og saft og bara nefndu það,“ segir Bjarni Óskarsson alsæll með sveitabúðina. „Þetta átti að vera sumarbústaður en nú eru þetta þrælabúðir en þær eru mjög fallegar þessar þrælabúðir og okkur líður ekki illa hérna,“ segir Hrafnhildur Ingimarsdóttir hlægjandi, en hún er eiginkona Bjarna. Á Völlum er líka glæsilegur salur þar sem hægt er að taka á móti hópum og halda veislur. Bjarni segir að salurinn sé vinsæll.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjónunum þykir frábært að vera með sveitabúðina í Svarfaðardal. „Já, jákvæð, enda var hann kosinn fallegasti dalur á landinu fyrir nokkrum árum. Hann er svo fallegur, veðursæll og það er gott fólk, sem býr hérna og það er ekkert mý þó að það sé gott veður,“ segir Bjarni. Bjarni og Hrafnhildur eru líka að rækta bleikjur í tjörn hjá sér, stóra og fallega fiska. „Já, það er gaman af þessu, bara hobbí, leyfa barnabörnum að veiða, þetta er mjög skemmtilegt,“ bætir Bjarni við. Hægt er að gera góð kaup á ýmsu góðgæti hjá Bjarna og Hrafnhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða staðarins
Landbúnaður Dalvíkurbyggð Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira