Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 13:13 Íslenski hópurinn í Aserbaísjan Sigurbjartur Sturla Atlason Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla. Tennis Aserbaídsjan Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Rafn Kumar Bonifacius, fyrirliði landsliðsins, segir að leikmenn liðsins séu í miklum baráttuhug og fullir sjálfstrausts fyrir komandi daga. „Vellirnir hérna eru mjög hraðir og veðurskilyrðin nokkuð krefjandi, það á að ná 35 gráðu hita seinna í vikunni og það er mikill raki. Samt sem áður er mikill vindur hérna við Kaspíahafið sem er gott fyrir okkur, enda búnir að æfa í vindinum á útivöllunum í Fossvogi í allt sumar.“ Ísland er í riðli með Albaníu, Andorra, Kósóvó, Möltu og San Marínó ásamt gestgjöfunum frá Aserbaísjan. „Við höfum keppt við mörg af þessum liðum áður og unnið þau, núna verðum við bara að einbeita okkur, passa að skjóta ekki í netið eða út fyrir línurnar og þá erum við í góðum málum“ segir Rafn, léttur í bragði. Ásamt Rafni Kumar eru Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddall fulltrúar Íslands á Davis Cup í ár. Liðið spilar sína fyrstu leiki á miðvikudaginn og mótinu lýkur á laugardag. Rafn Kumar er fyrirliði hópsins en hann er jafnframt ríkjandi íslandsmeistari í Tennis.Sigurbjartur Sturla Atlason Glatt á hjalla.
Tennis Aserbaídsjan Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti