Tuttugu þúsund áhorfendur báru grímur til að reyna að lokka Suarez heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2022 12:02 Stuðningsmenn Nacional vilja ólmir fá Luis Suarez heim. Vísir/Getty Um tuttugu þúsund stuðningsmenn úrúgvæska liðsins Nacional báru grímur með andliti Luis Suarez í von um að auka líkurnar á því að leikmaðurinn snúi heim áður en félagsskiptaglugginn lokar. Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022 Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Þessi 35 ára fyrru leikmaður Liverpool og Barcelona er án félags eftir að samningur hans við Atlético Madrid rann út í sumar. Ýmsar heimildir benda til þess að Suarez hafi boðist að ganga til liðs við þýska liðið Borussia Dortmund. Fréttir frá heimalandi hans, Úrúgvæ, gefa þó í skyn að Suarez sé á leið til liðsins þar sem ferill hans hófst, Nacional. Suarez lék aðeins eitt tímabil með Nacional á sínum tíma. Það var tímabilið 2005/2006, en þá var framherjinn 18 ára gamall. Hann spilaði 27 leiki og skoraði tíu mörk er liðið tryggði sér úrúgvæska deildarmeistaratitilinn. Stuðningsmenn Nacional urður augljóslega spenntir þegar fréttir bárust af því að Suarez gæti verið á heimleið. Þeir gengu það langt að prenta grímur fyrir alla stuðningsmenn sem mættu á leik liðsins í gær, ásamt því að prenta um fimmtán þúsund spjöld sem á stóð #SuarezANacional (í. #SuarezTilNacional). Á níundu mínútu leiksins settu svo stuðningsmennirnir upp grímurnar og héldu spjöldunum hátt á lofti, en það var til heiðurs níunni sem leikmaðurinn bar á treyju sinni á tíma sínum hjá félaginu. 20,000 Nacional fans wore Luis Suarez masks at a match on Thursday night, but will their cunning plan work? 🤔#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2022
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira