Ólafur Ragnar Grímsson tengist Hælinu í Kristnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2022 21:04 María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. Hún á og rekur safnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Eina læknisráðið var að veita sjúklingum gott húsaskjól, næringarríkan mat og frískt loft.“ Hér er verið að vitna í berklahælið á Kristnesi í Eyjafirði en þangað kemur fjöldi fólks til að skoða sýningu um sögu berklanna. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti kemur við sögu á safninu. Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Berklahælið var stofnað 1927 þegar það geisuðu berklar á Íslandi, lífshættulegur smitsjúkdómur, sem lagðist aðallega á ungt fólk sem var þá tekið úr umferð og einangrað á berklahælum. Engin lyf voru til við berklum og komu ekki á markað fyrr en um miðja öldina. Dánartíðni var há og fólk sem lagðist á hælið átti ekki endilega von á því að útskrifast þaðan aftur. Á Hælinu er saga berklanna á Íslandi sögð, mjög falleg og vel uppsett sýning með miklum fróðleik. Þessi veggur vekur til dæmis mjög mikla athygli. „Hér er ég að reyna að heiðra minningu þeirra Íslendinga sem létust úr berklum á tímanum 1911 þegar dánarorsakaskráning hófst til 1970 þegar við vorum hreinlega búin að útrýma þessum sjúkdómi hérna á landi og þetta eru 5.900 manns,“ segir María Pálsdóttir, eigandi Hælisins í Kristnesi í Eyjafirði Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson María fékk í vor Landstólpann frá Byggðastofnun en það er viðurkenning fyrir þá, sem hafa skarað fram úr í sínum verkefnum og störfum. „Ég hélt að maður hefði einhverjar smá hugmyndir hvað þetta væri en þegar ég fór að grafast um þetta þá er þetta svo þaggaður sjúkdómur, það er svo lítið rætt og ég skil það alveg þegar ég er búini að skoða þetta betur. Það var erfitt að fá vinnu ef maður var að flíka því eitthvað að maður hefði verið með berkla, það var erfitt að fá leigt húsnæði, það vildi engin leika við börnin þín, þetta hefur bara verið mjög erfitt, og fáfræði líka mikil,“ segir María. María segir að fólk sé enn að deyja víða um heim úr berklum. „Jú, jú, það deyja daglega fjögur þúsund manns úr berklum og þetta var ég svo hissa að uppgvöta. Ég hélt að þetta væri bara liðin tíð.“ Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands tengist safninu. „Já, það er hérna ein stofan, Svanhildarstofan, tileinkuð móður hans, sem glímdi við berkla. Ansi mögnuð sagan þeirra, sem við segjum hérna inn í Svanhildarstofu, það er ekki enn þá búin að vígja hana formlega, við erum enn þá að vinna í þessu,“ segir María alsæl með safnið sitt og aðsóknina að því. Heimasíða Hælisins Það er hægt að eyða löngum tíma á Hælinu við að skoða vistaverur, lesa sig til um berkla, sjá tæki og tól, sem notuð voru og fleira og fleira.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Menning Ólafur Ragnar Grímsson Söfn Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira