Með sérstakan mútusjóð til að greiða fórnarlömbum kynferðisofbeldis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 23:31 Kanadíski fáninn og íshokkíkylfa. Getty Images Kanadískir fjölmiðlar greina frá því að Íshokkísamband landsins nýti skráningarfé úr starfi yngri flokka til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis bætur. Sambandið hefur sætt mikilli gagnrýni í sumar eftir að kona steig fram í apríl síðastliðnum og sakaði átta kanadíska unglingalandsliðsmenn um nauðgun sem hún segir hafa átt sér stað árið 2018. This is a shocking report. A slush fund paid for by the fees of kids playing hockey. If true, this could bring down all of Hockey Canada. pic.twitter.com/1sVbGSU4Wc— Damien Cox (@DamoSpin) July 19, 2022 Í frétt á íþróttavefnum The Athletic er greint frá því að sambandið hafi nýtt sérstakan sjóð til að borga meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis, má því segja að um svokallaðan mútusjóð sé að ræða. Í fréttinni kemur einnig fram að alls hafi rúmir tveir milljarðar íslenskra króna nú þegar verið greiddir til meintra fórnarlamba íshokkíleikmanna á undanförnum árum. Kanadískir þingmenn hafa gagnrýnt sambandið harðlega en málið verður tekið fyrir af sérstakri þingnefnd í næstu viku. Síðan lögsóknin var opinberuð hafa stórir styrktaðilar sagst ætla að draga styrki sína til baka og þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagt meðhöndlun sambandsins á málinu vera „óásættanlega.“ Talsmaður sambandsins segir að sjóðurinn eigi að dekka hin ýmsu útgjöld er kemur að öryggi, vellíðan og jafnrétti innan sambandsins. Einnig á sjóðurinn að dekka kostnað sem tryggingar gera ekki, þar má nefna líkamlegan skaða, áreiti eða kynferðisbrot. Hockey Canada says its National Equity Fund will no longer be used to settle sexual assault claims.HC statement: Hockey Canada recognizes we have significant work to do to rebuild trust with Canadians." pic.twitter.com/KwvXeY1h1X— Rick Westhead (@rwesthead) July 20, 2022 Eftir að fréttir bárust að sjóðurinn hefði verið notaður til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis hefur talsmaður sambandsins stigið fram og sagt að það verði ekki gert aftur. Í yfirlýsingu frá sambandinu segist það vita að mikil vinna sé framundan til að hinn hefðbundni Kanadamaður geti treyst því á ný. Það eru eflaust orð að sönnu en í vitnisburði tengdum málinu frá 2018 kom fram að ein til tvær ásakanir hafi komið árlega á borð Íshokkísambandsins undanfarin sex ár. Kanada Íshokkí Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Sambandið hefur sætt mikilli gagnrýni í sumar eftir að kona steig fram í apríl síðastliðnum og sakaði átta kanadíska unglingalandsliðsmenn um nauðgun sem hún segir hafa átt sér stað árið 2018. This is a shocking report. A slush fund paid for by the fees of kids playing hockey. If true, this could bring down all of Hockey Canada. pic.twitter.com/1sVbGSU4Wc— Damien Cox (@DamoSpin) July 19, 2022 Í frétt á íþróttavefnum The Athletic er greint frá því að sambandið hafi nýtt sérstakan sjóð til að borga meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis, má því segja að um svokallaðan mútusjóð sé að ræða. Í fréttinni kemur einnig fram að alls hafi rúmir tveir milljarðar íslenskra króna nú þegar verið greiddir til meintra fórnarlamba íshokkíleikmanna á undanförnum árum. Kanadískir þingmenn hafa gagnrýnt sambandið harðlega en málið verður tekið fyrir af sérstakri þingnefnd í næstu viku. Síðan lögsóknin var opinberuð hafa stórir styrktaðilar sagst ætla að draga styrki sína til baka og þá hefur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagt meðhöndlun sambandsins á málinu vera „óásættanlega.“ Talsmaður sambandsins segir að sjóðurinn eigi að dekka hin ýmsu útgjöld er kemur að öryggi, vellíðan og jafnrétti innan sambandsins. Einnig á sjóðurinn að dekka kostnað sem tryggingar gera ekki, þar má nefna líkamlegan skaða, áreiti eða kynferðisbrot. Hockey Canada says its National Equity Fund will no longer be used to settle sexual assault claims.HC statement: Hockey Canada recognizes we have significant work to do to rebuild trust with Canadians." pic.twitter.com/KwvXeY1h1X— Rick Westhead (@rwesthead) July 20, 2022 Eftir að fréttir bárust að sjóðurinn hefði verið notaður til að greiða meintum fórnarlömbum kynferðisofbeldis hefur talsmaður sambandsins stigið fram og sagt að það verði ekki gert aftur. Í yfirlýsingu frá sambandinu segist það vita að mikil vinna sé framundan til að hinn hefðbundni Kanadamaður geti treyst því á ný. Það eru eflaust orð að sönnu en í vitnisburði tengdum málinu frá 2018 kom fram að ein til tvær ásakanir hafi komið árlega á borð Íshokkísambandsins undanfarin sex ár.
Kanada Íshokkí Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira