„Hún hefur örugglega elskað þessa athygli“ Atli Arason skrifar 11. júlí 2022 19:00 Berglind og Sólveig féllust í faðma eftir leikslok í gær. Vilhelm Sólveig Anna Gunnarsdóttir, móðir Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, fagnaði sextugs afmæli sínu í gær á sama tíma og Ísland og Belgía mættust í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi. Stuðningsmannahópur Íslands söng afmælissönginn fyrir Sólveigu á stuðningsmannasvæðinu í Manchester fyrir leik. Það fór ekki framhjá Berglindi. „Já ég var búinn að sjá einhver myndbönd af því, alveg geggjað. Hún hefur örugglega elskað þessa athygli,“ sagði Berglind og hló. Sólveig gat varla fengið betri afmælisgjöf þegar hún fylgdist með dóttur sinni skora snemma í síðari hálfleik, fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu þetta árið. „Ég hélt að hjartað ætlaði að springa og svo komu tárin og allt saman. Þetta var geggjað,“ sagði Sólveig þegar hún var spurð út í tilfinningar sínar er hún sá boltann í netinu. Berglind sagði sjálf að mamma hennar hafi sett smá pressu á hana að skora mark á afmælisdeginum hennar. „Hún setti pínu pressu og hún fékk það [markið]. Ég hefði viljað gefa henni sigur en það gerist bara í næsta leik,“ sagði Berglind. Ísland fékk vítaspyrnu eftir hálftíma leik sem Berglind tók. Sólveig vorkenndi dóttur sinni sem var vissulega undir gífurlegri pressu á punktinum og sagðist ekki geta ekki horft á spyrnuna sem Berglind klikkaði á. Berglind hefur ekki klikkað á mörgum vítaspyrnum til þessa. „Ég ætlaði að skora. Ég er búinn að vera að æfa vítaspyrnur alla vikuna og ég man ekki einu sinni eftir því að hafa klúðrað vítaspyrnu áður þannig þetta var alveg týpískt en þetta gerist og það er bara áfram gakk,“ svaraði Berglind, aðspurð að því hvað fór í gegnum hausinn á henni þegar hún tók spyrnuna. Viðtölin við Berglindi og Sólveigu sem og innslag Svövu Kristínar frá gærdeginum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hún hefur örugglega elska þessa athygli EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Stuðningsmannahópur Íslands söng afmælissönginn fyrir Sólveigu á stuðningsmannasvæðinu í Manchester fyrir leik. Það fór ekki framhjá Berglindi. „Já ég var búinn að sjá einhver myndbönd af því, alveg geggjað. Hún hefur örugglega elskað þessa athygli,“ sagði Berglind og hló. Sólveig gat varla fengið betri afmælisgjöf þegar hún fylgdist með dóttur sinni skora snemma í síðari hálfleik, fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu þetta árið. „Ég hélt að hjartað ætlaði að springa og svo komu tárin og allt saman. Þetta var geggjað,“ sagði Sólveig þegar hún var spurð út í tilfinningar sínar er hún sá boltann í netinu. Berglind sagði sjálf að mamma hennar hafi sett smá pressu á hana að skora mark á afmælisdeginum hennar. „Hún setti pínu pressu og hún fékk það [markið]. Ég hefði viljað gefa henni sigur en það gerist bara í næsta leik,“ sagði Berglind. Ísland fékk vítaspyrnu eftir hálftíma leik sem Berglind tók. Sólveig vorkenndi dóttur sinni sem var vissulega undir gífurlegri pressu á punktinum og sagðist ekki geta ekki horft á spyrnuna sem Berglind klikkaði á. Berglind hefur ekki klikkað á mörgum vítaspyrnum til þessa. „Ég ætlaði að skora. Ég er búinn að vera að æfa vítaspyrnur alla vikuna og ég man ekki einu sinni eftir því að hafa klúðrað vítaspyrnu áður þannig þetta var alveg týpískt en þetta gerist og það er bara áfram gakk,“ svaraði Berglind, aðspurð að því hvað fór í gegnum hausinn á henni þegar hún tók spyrnuna. Viðtölin við Berglindi og Sólveigu sem og innslag Svövu Kristínar frá gærdeginum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Hún hefur örugglega elska þessa athygli
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti