Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 21:15 Nafn Sveindísar Jane kom oft fyrir á Twitter í kvöld Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. Það var mikill spenna og eftirvænting fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2022. Margir Íslendingar fóru með og fylgdu liðinu til Manchester. Leikdagur og spennan eykst! #fotboltinet pic.twitter.com/t0KMhelVHb— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 10, 2022 ok þetta er geggjað! 2000 Íslendingar, 500 Belgar. 4000 áhorfendur samtals. Þetta verður næstum eins og heimaleikur #fotbolti #fotboltinet #dottir #EMRÚV pic.twitter.com/bYrMO35vsa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 10, 2022 Gæsahúð fyrir leik #fotboltinet pic.twitter.com/QeV4MpbWrV— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2022 Ísland fékk vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tók spyrnuna en Nicky Evard varði spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram👊 pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Berglind var þó ekki lengi að bæta upp fyrir vítaklúðrið þegar hún skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 eftir frábæra fyrirgjöf frá Karólínu Leu. Fagnaðarlæti landsliðsþjálfarans vöktu sérstaka athygli. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0🤩🇮🇸👏 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Iconic #emruv pic.twitter.com/Z7Fkgw8ens— Páll Kr. (@pkristinn) July 10, 2022 Svo skemmtilegt að horfa á stelpu bolta, það fara ekki 20 mín í að væla og fiska eftir aukaspyrnum #EmRuv— Edda Falak (@eddafalak) July 10, 2022 Sif Atla appreciation tíst. #emruv #isl #EURO2022— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 10, 2022 Af hverju erum við ekkert að skjóta á þessa? pic.twitter.com/3bkSVYS9SE— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 10, 2022 Þessi sprettur hjá Sveindísi, almáttugur 🤤🔥 #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 10, 2022 Hún Sveindís Jane með smá Maradona takta þarna!#fotboltinet #FyrirÍsland #ISL #ÁframÍsland #EMrúv #RúvEM #StelpurnarOkkar— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) July 10, 2022 Sveindís á að minnsta kosti þrennu inni svo við skulum ekkert vera að stressa okkur #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 10, 2022 Took me far too long to work out why so many of the Icelandic players have the “same” surname.#Dóttir— Gøøner Phil (@Gooner_Phil) July 10, 2022 Breski vallarþulurinn þylur upp byrjunarlið Íslands #fotboltinet pic.twitter.com/sSaSvWoPmF— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 10, 2022 Því miður er tempoið í þessum leik Íslands og Belga svona 10 sinnum minna en í ÞÝS -DAN og SVÍ - HOL.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 10, 2022 🇮🇸 Iceland fans bringing the 𝙣𝙤𝙞𝙨𝙚 🙏📣#WEURO2022 | @footballiceland pic.twitter.com/IBd9fm9F24— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 10, 2022 Belgar fengu svo vítaspyrnu á 65. mínútu þegar Gunnhildur Yrsa brýtur á Elenu Dhont. Justine Vanhaevermaet skoraði úr vítaspyrnunni framhjá Söndru í markinu. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Soft víti, líklega rétt samt. Vantar aðeins meiri léttleika inn á miðjuna þetta síðasta korter. Koma svo stelpur! #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) July 10, 2022 Allan daginn víti #emruv— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) July 10, 2022 Lokatölur í Manchester voru 1-1. Viðbrögð landsmanna eftir leikslok voru misjöfn. Má gagnrýna Söru Björk? Einn slakasti landsleikur sem ég hef séð hana spila #dottir— Örn Arnarson (@Fuglinn) July 10, 2022 Sara Björk er legend. Ber af í kvenna og karla flokki.Þetta er appreciation tweet á þá mögnuðu fyrirmynd sem Sara er fyrir aðrar fótboltakonur.#EMRÚV— Ólöf Tara (@OlofTara) July 10, 2022 Svekkjandi úrslit. Ísland miklu betri en það var eins og það vantaði smá kraft til að drepa þetta.#emruv #FyrirIsland— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) July 10, 2022 Blóðþrýstingurinn er á niðurleið #emruv— Þuríður Hearn 🖖🏻 (@Hearn83) July 10, 2022 Ég er taugahrúga eftir þennan leik. Djöfulsins barátta 😍 #EMruv— Svalafel (@svalalala) July 10, 2022 Ég geri bara alveg gríðarlegar kröfur til stelpnanna okkar. Hlakka til að sjá sigur í næsta leik. #emruv— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) July 10, 2022 Andsk…Áttum sigur skilinn. Virðum stigið samt #dottir— Heiðar Austmann (@haustmann) July 10, 2022 Flottur leikur og mikil barátta en þarna var dýrt að misnota þetta víti 😕 #emruv— 🇺🇦 Vygnyr Ártnason 🇺🇦 (@vidforli) July 10, 2022 Eigum að vinna Belga. Þetta jafntefli er sárt. Vil sjá Karólínu á miðsvæðinu í næsta leik. Vantaði oft aðeins upp á enda product í kringum teiginn hjá okkur. Verðum að gera betur úr þeim stöðum sem við sköpum. Tökum Ítali í næsta leik. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2022 Las ummæli einhvers álitsgjafans fyrir mót að stelpurnar okkar ættu helst að vinna Belgíu af þessum þremur þjóðum í þeirra riðli. Þá einmitt hugsaði ég að þær myndu örugglega tapa stigum í þeirri viðureign en hífa hressilega upp sokkana á móti Ítalíu og Frakklandi! #emruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) July 10, 2022 Hvað bjó Sveindís til mörg horn þarna frammi? Smá hjálp og þetta hefði verið rúst #emruv— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) July 10, 2022 Hversu frábærar eru Sveindís og Karólína? Sátt með liðið í dag og hlakka til næsta leiks #emruv #dottir— Auður Runólfsdóttir (@audurreykdal) July 10, 2022 Takk fyrir glimrandi skemmtun. #fotboltinet #dóttir pic.twitter.com/fhAHl2V4a6— Ómar Stefánsson (@OmarStef) July 10, 2022 FT Belgium 1-1 IcelandA much stronger second half from both teams with plenty of chances, but it ends as a draw.A fantastic atmosphere at this match with thunder claps and drumming - both sets of fans have been brilliant!📱 Reaction ⤵️ #BBCEuros #WEURO2022 #BELISL— BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2022 Iceland and Belgium play out an entertaining draw that could have gone either way 🤝 pic.twitter.com/KJKzmjCrV2— DAZN Football (@DAZNFootball) July 10, 2022 Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Það var mikill spenna og eftirvænting fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2022. Margir Íslendingar fóru með og fylgdu liðinu til Manchester. Leikdagur og spennan eykst! #fotboltinet pic.twitter.com/t0KMhelVHb— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 10, 2022 ok þetta er geggjað! 2000 Íslendingar, 500 Belgar. 4000 áhorfendur samtals. Þetta verður næstum eins og heimaleikur #fotbolti #fotboltinet #dottir #EMRÚV pic.twitter.com/bYrMO35vsa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 10, 2022 Gæsahúð fyrir leik #fotboltinet pic.twitter.com/QeV4MpbWrV— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 10, 2022 Ísland fékk vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir tók spyrnuna en Nicky Evard varði spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram👊 pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Berglind var þó ekki lengi að bæta upp fyrir vítaklúðrið þegar hún skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 eftir frábæra fyrirgjöf frá Karólínu Leu. Fagnaðarlæti landsliðsþjálfarans vöktu sérstaka athygli. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0🤩🇮🇸👏 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Iconic #emruv pic.twitter.com/Z7Fkgw8ens— Páll Kr. (@pkristinn) July 10, 2022 Svo skemmtilegt að horfa á stelpu bolta, það fara ekki 20 mín í að væla og fiska eftir aukaspyrnum #EmRuv— Edda Falak (@eddafalak) July 10, 2022 Sif Atla appreciation tíst. #emruv #isl #EURO2022— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 10, 2022 Af hverju erum við ekkert að skjóta á þessa? pic.twitter.com/3bkSVYS9SE— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 10, 2022 Þessi sprettur hjá Sveindísi, almáttugur 🤤🔥 #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 10, 2022 Hún Sveindís Jane með smá Maradona takta þarna!#fotboltinet #FyrirÍsland #ISL #ÁframÍsland #EMrúv #RúvEM #StelpurnarOkkar— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) July 10, 2022 Sveindís á að minnsta kosti þrennu inni svo við skulum ekkert vera að stressa okkur #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 10, 2022 Took me far too long to work out why so many of the Icelandic players have the “same” surname.#Dóttir— Gøøner Phil (@Gooner_Phil) July 10, 2022 Breski vallarþulurinn þylur upp byrjunarlið Íslands #fotboltinet pic.twitter.com/sSaSvWoPmF— Fótbolti.net (@Fotboltinet) July 10, 2022 Því miður er tempoið í þessum leik Íslands og Belga svona 10 sinnum minna en í ÞÝS -DAN og SVÍ - HOL.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) July 10, 2022 🇮🇸 Iceland fans bringing the 𝙣𝙤𝙞𝙨𝙚 🙏📣#WEURO2022 | @footballiceland pic.twitter.com/IBd9fm9F24— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 10, 2022 Belgar fengu svo vítaspyrnu á 65. mínútu þegar Gunnhildur Yrsa brýtur á Elenu Dhont. Justine Vanhaevermaet skoraði úr vítaspyrnunni framhjá Söndru í markinu. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Soft víti, líklega rétt samt. Vantar aðeins meiri léttleika inn á miðjuna þetta síðasta korter. Koma svo stelpur! #emruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) July 10, 2022 Allan daginn víti #emruv— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) July 10, 2022 Lokatölur í Manchester voru 1-1. Viðbrögð landsmanna eftir leikslok voru misjöfn. Má gagnrýna Söru Björk? Einn slakasti landsleikur sem ég hef séð hana spila #dottir— Örn Arnarson (@Fuglinn) July 10, 2022 Sara Björk er legend. Ber af í kvenna og karla flokki.Þetta er appreciation tweet á þá mögnuðu fyrirmynd sem Sara er fyrir aðrar fótboltakonur.#EMRÚV— Ólöf Tara (@OlofTara) July 10, 2022 Svekkjandi úrslit. Ísland miklu betri en það var eins og það vantaði smá kraft til að drepa þetta.#emruv #FyrirIsland— Sigurjón Njarðarson (@sigurjon15) July 10, 2022 Blóðþrýstingurinn er á niðurleið #emruv— Þuríður Hearn 🖖🏻 (@Hearn83) July 10, 2022 Ég er taugahrúga eftir þennan leik. Djöfulsins barátta 😍 #EMruv— Svalafel (@svalalala) July 10, 2022 Ég geri bara alveg gríðarlegar kröfur til stelpnanna okkar. Hlakka til að sjá sigur í næsta leik. #emruv— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) July 10, 2022 Andsk…Áttum sigur skilinn. Virðum stigið samt #dottir— Heiðar Austmann (@haustmann) July 10, 2022 Flottur leikur og mikil barátta en þarna var dýrt að misnota þetta víti 😕 #emruv— 🇺🇦 Vygnyr Ártnason 🇺🇦 (@vidforli) July 10, 2022 Eigum að vinna Belga. Þetta jafntefli er sárt. Vil sjá Karólínu á miðsvæðinu í næsta leik. Vantaði oft aðeins upp á enda product í kringum teiginn hjá okkur. Verðum að gera betur úr þeim stöðum sem við sköpum. Tökum Ítali í næsta leik. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 10, 2022 Las ummæli einhvers álitsgjafans fyrir mót að stelpurnar okkar ættu helst að vinna Belgíu af þessum þremur þjóðum í þeirra riðli. Þá einmitt hugsaði ég að þær myndu örugglega tapa stigum í þeirri viðureign en hífa hressilega upp sokkana á móti Ítalíu og Frakklandi! #emruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) July 10, 2022 Hvað bjó Sveindís til mörg horn þarna frammi? Smá hjálp og þetta hefði verið rúst #emruv— Henrý 🇺🇦 (@henrythor) July 10, 2022 Hversu frábærar eru Sveindís og Karólína? Sátt með liðið í dag og hlakka til næsta leiks #emruv #dottir— Auður Runólfsdóttir (@audurreykdal) July 10, 2022 Takk fyrir glimrandi skemmtun. #fotboltinet #dóttir pic.twitter.com/fhAHl2V4a6— Ómar Stefánsson (@OmarStef) July 10, 2022 FT Belgium 1-1 IcelandA much stronger second half from both teams with plenty of chances, but it ends as a draw.A fantastic atmosphere at this match with thunder claps and drumming - both sets of fans have been brilliant!📱 Reaction ⤵️ #BBCEuros #WEURO2022 #BELISL— BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2022 Iceland and Belgium play out an entertaining draw that could have gone either way 🤝 pic.twitter.com/KJKzmjCrV2— DAZN Football (@DAZNFootball) July 10, 2022
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira