Glúmur og Karl Gauti sækja einnig um í Rangárþingi ytra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2022 17:50 Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason eru meðal þeirra 25 sem sóttu um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra. Tuttugu og fimm sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Fimm þeirra sem sóttu um drógu umsóknir sínar þó til baka. Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Sjá meira
Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Innlent Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Fleiri fréttir „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Sjá meira
Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55