„Hann er svolítið að skíta upp á bak í lífinu“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 13:30 Ási áttar sig fljótlega á því að hann sé í hættu. Eva Schram Haraldur Ari Stefánsson fer með hlutverk Ása í nýju hljóðseríunni Skerið sem kom út í sex pörtum hjá Storytel. Sjálfur ólst hann upp við að hlusta á útvarpsleikrit á kasettu með bræðum sínum fyrir svefninn en pabbi hans, Stefán Jónsson, hefur einnig leikið í nokkrum slíkum. Sigraði Eyrað Skerið er sería sem stóð uppi sem sigurvegari keppninnar Eyrað sem haldin er árlega á vegum Storytel. Þau Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson eru handritshöfundarnir sem skiluðu inn Skerinu. Serían fjallar um Ása sem vaknar eftir fyllerí á ókunnum slóðum. Hann hefur ekki grænan grun um það hvernig hann komst þangað en áttar sig fljótlega á því að hann sé í hættu. Tæknin mögnuð Sóla Þorsteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Storytel segir fyrirtækið sífellt vera að prófa sig áfram með hljóðformið: „Við höfum lengi verið með drauma um að sjá hvernig við getum nýtt þetta form,“ segir hún. Hún bætir við að þau séu gríðarlega stolt af afrakstrinum og það sé gaman að sjá hvernig tæknin blandast saman við söguna með stórkostlegum hljóðheim sem var búinn til í kringum söguna. Haraldur Ari fer með hlutverk Ása í hljóðseríunni.Eva Schram Haraldur Ari er Ási Blaðamaður Lífsins hafði samband við Harald Ara sem fer með hlutverk Ása og fékk að heyra meira um verkefnið: Hvernig er að leika í hljóðseríu? Það eina sem maður hefur er röddin þannig það þarf allt að koma fram í textanum og hlustendur þurfa að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. Ég gerði einu sinni útvarpsleikrit á RÚV , eiginlega unglinga leikrit svo ég var með smá reynslu af þessu formi. Ég lærði líka leiklist í London og þar fór ég í sérstakan útvarps áfanga. Þetta er mjög skemmtilegt ferli með mikið af texta sem maður þarf að treysta og leggja sig allan í að koma vel til skila. Hvernig fóru tökurnar fram?Við vorum öll í sama upptökuklefanum en svipað og með bíómyndir og seríur var allt tekið upp í mismunandi tímaröð. Fyrst tókum við upp senurnar sem allir eru í og svo fækkar hlutverkunum eftir því sem líður á senurnar í upptökuferlinu. View this post on Instagram A post shared by storytel.is (@storytel.is) Tengdir þú strax við Ása?Ég veit ekki hvort að ég tengdi við hann beint en ég kannaðist við týpuna. Hann er svona gaur sem er svolítið mikið fyrir sopann og tekur alltaf rangar ákvarðanir. Hann er svolítið að skíta upp á bak í lífinu almennt. Verður sagan færð á svið eða skjáinn í framtíðinni?Ekki svo ég viti til en ég myndi ekki segja nei við því að fara til Tenerife og taka upp seríu ef tækifærið kæmi upp. Ég myndi ekki hata það. En mér finnst frábært hvað ungt fólk er byrjað að hlusta mikið á bækur og er að ná að kynna sér efni í þessu formi sem það hefði mögulega ekki kynnt sér á annan hátt. Sjálfur komst ég nýlega upp á lagið með það að hlusta á íslenskar bækur og er búinn að ná að hlusta á margar slíkar. Leikhús Menning Bókmenntir Tengdar fréttir „Þarna eru „gamlir“ jaxlar og stórstjörnur ásamt leikurum framtíðarinnar“ Trölladans er frumsaminn rokksöngleikur, um Jonna sem lendir í tröllabyggð, eftir Guðmund Ólafsson en meðhöfundur og höfundur tónlistar er Friðrik Sturluson. Með aðalhlutverk fara Mikael Emil Kaaber, Birna Pétursdóttir, og Eyþór Ingi Gunnlaugsson. 23. júní 2022 13:01 „Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. 24. júní 2022 14:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Sigraði Eyrað Skerið er sería sem stóð uppi sem sigurvegari keppninnar Eyrað sem haldin er árlega á vegum Storytel. Þau Áslaug Torfadóttir og Ragnar Egilsson eru handritshöfundarnir sem skiluðu inn Skerinu. Serían fjallar um Ása sem vaknar eftir fyllerí á ókunnum slóðum. Hann hefur ekki grænan grun um það hvernig hann komst þangað en áttar sig fljótlega á því að hann sé í hættu. Tæknin mögnuð Sóla Þorsteinsdóttir, framkvæmdarstjóri Storytel segir fyrirtækið sífellt vera að prófa sig áfram með hljóðformið: „Við höfum lengi verið með drauma um að sjá hvernig við getum nýtt þetta form,“ segir hún. Hún bætir við að þau séu gríðarlega stolt af afrakstrinum og það sé gaman að sjá hvernig tæknin blandast saman við söguna með stórkostlegum hljóðheim sem var búinn til í kringum söguna. Haraldur Ari fer með hlutverk Ása í hljóðseríunni.Eva Schram Haraldur Ari er Ási Blaðamaður Lífsins hafði samband við Harald Ara sem fer með hlutverk Ása og fékk að heyra meira um verkefnið: Hvernig er að leika í hljóðseríu? Það eina sem maður hefur er röddin þannig það þarf allt að koma fram í textanum og hlustendur þurfa að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. Ég gerði einu sinni útvarpsleikrit á RÚV , eiginlega unglinga leikrit svo ég var með smá reynslu af þessu formi. Ég lærði líka leiklist í London og þar fór ég í sérstakan útvarps áfanga. Þetta er mjög skemmtilegt ferli með mikið af texta sem maður þarf að treysta og leggja sig allan í að koma vel til skila. Hvernig fóru tökurnar fram?Við vorum öll í sama upptökuklefanum en svipað og með bíómyndir og seríur var allt tekið upp í mismunandi tímaröð. Fyrst tókum við upp senurnar sem allir eru í og svo fækkar hlutverkunum eftir því sem líður á senurnar í upptökuferlinu. View this post on Instagram A post shared by storytel.is (@storytel.is) Tengdir þú strax við Ása?Ég veit ekki hvort að ég tengdi við hann beint en ég kannaðist við týpuna. Hann er svona gaur sem er svolítið mikið fyrir sopann og tekur alltaf rangar ákvarðanir. Hann er svolítið að skíta upp á bak í lífinu almennt. Verður sagan færð á svið eða skjáinn í framtíðinni?Ekki svo ég viti til en ég myndi ekki segja nei við því að fara til Tenerife og taka upp seríu ef tækifærið kæmi upp. Ég myndi ekki hata það. En mér finnst frábært hvað ungt fólk er byrjað að hlusta mikið á bækur og er að ná að kynna sér efni í þessu formi sem það hefði mögulega ekki kynnt sér á annan hátt. Sjálfur komst ég nýlega upp á lagið með það að hlusta á íslenskar bækur og er búinn að ná að hlusta á margar slíkar.
Leikhús Menning Bókmenntir Tengdar fréttir „Þarna eru „gamlir“ jaxlar og stórstjörnur ásamt leikurum framtíðarinnar“ Trölladans er frumsaminn rokksöngleikur, um Jonna sem lendir í tröllabyggð, eftir Guðmund Ólafsson en meðhöfundur og höfundur tónlistar er Friðrik Sturluson. Með aðalhlutverk fara Mikael Emil Kaaber, Birna Pétursdóttir, og Eyþór Ingi Gunnlaugsson. 23. júní 2022 13:01 „Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. 24. júní 2022 14:30 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
„Þarna eru „gamlir“ jaxlar og stórstjörnur ásamt leikurum framtíðarinnar“ Trölladans er frumsaminn rokksöngleikur, um Jonna sem lendir í tröllabyggð, eftir Guðmund Ólafsson en meðhöfundur og höfundur tónlistar er Friðrik Sturluson. Með aðalhlutverk fara Mikael Emil Kaaber, Birna Pétursdóttir, og Eyþór Ingi Gunnlaugsson. 23. júní 2022 13:01
„Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. 24. júní 2022 14:30